Í tengslum við Alþjóðadag móðurmálsins er hvatt til umræðu í skólum um hvernig hægt er að koma til móts við nemendur sem tala annað móðurmál en íslensku.
Í hugmyndabankanum hér á þessum vef munum við safna hugmyndum og stoðum sem gagnast í þessa umræðu og til frekari aðgerða.