Orðaforði – þýðingar

Í efnissafninu er vísað á skólatengdan orðaforða.

  • Listar á átta tungumálum með orðaforða yfir starfsfólk, matseðil, stundaskrá, skóladagatal, heimasíðu og Mentor.
  • Listar á ensku, pólsku og tagalog með orðaforða er tengist líðan nemenda og ástundun þeirra í námi.
Þessi færsla var birt undir Efnissafnið. Bókamerkja beinan tengil.