Styrkjum foreldra

Styrkjum foreldra er fyrirbyggjandi námskeið í skólum til þess að efla jákvæð og styðjandi samskipti á milli foreldra barna af erlendum uppruna og skólans.

  • Í efnissafninu má finna glærur frá kynningu sem haldin var fyrir kennara um foreldrafræðslu
Þessi færsla var birt undir Efnissafnið. Bókamerkja beinan tengil.