Greinasafn eftir: Arnbjörg Eiðsdóttir

Styrkjum foreldra

Styrkjum foreldra er fyrirbyggjandi námskeið í skólum til þess að efla jákvæð og styðjandi samskipti á milli foreldra barna af erlendum uppruna og skólans. Í efnissafninu má finna glærur frá kynningu sem haldin var fyrir kennara um foreldrafræðslu

Birt í Efnissafnið | Slökkt á athugasemdum við Styrkjum foreldra

Orðaforði – þýðingar

Í efnissafninu er vísað á skólatengdan orðaforða. Listar á átta tungumálum með orðaforða yfir starfsfólk, matseðil, stundaskrá, skóladagatal, heimasíðu og Mentor. Listar á ensku, pólsku og tagalog með orðaforða er tengist líðan nemenda og ástundun þeirra í námi.

Birt í Efnissafnið | Slökkt á athugasemdum við Orðaforði – þýðingar