Morgunverðarfundir um barnasáttmálann
On October 2, 2013 by Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir With 0 Comments
- Yfirlit
Þann 20. febrúar 2013 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálinn, lögfestur á Alþingi Íslendinga. Í tilefni af lögfestingunni verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi óháð uppruna.
Fundirnir verða haldnir á Grand Hótel 19. september
og 20. nóvember frá 8.15- 10:30.
Að morgunverðarfundunum standa Teymi um málefni innflytjenda, Umboðsmaður barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi, Námsgagnastofnun, Reykjavíkurborg, Samtökin Móðurmál og Samtök kvenna af erlendum uppruna.
20. nóvember 2013
- Umfjöllun um bann við mismunum, jafnræðisreglan, leiðbeiningaskyldan og staða barna almennt (PDF)
– Ingi B. Poulsen umboðsmaður borgarbúa - Námsvefurinn barnasattmali.is
– Margrét Júlía Rafnsdóttir, Barnaheill-Save the Children á Íslandi - Pólskt, víetnamskt, danskt eða íslenskt ungmenni á Íslandi? Hvernig líður þeim? (PDF)
– Eyrún María Rúnarsdóttir, doktorsnemi - Innleiðing Barnasáttmálans í Garðabæ (PDF)
– Áslaug Hulda Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar - Ísland og Barnasáttmálinn
– María Rún Bjarnadóttir, Innanríkisráðuneytið
19. september 2013
- Samantekt (PDF)
– Fríða Bjarney Jónsdóttir - Lögfesting Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Hvað nú? (PDF)
– Hjördís Eva Þórðardóttir - Frístundir fyrir alla? Skipulagt frístundastarf í fjölmenningarlegu samfélagi (PDF)
– Dagbjört Ásbjörnsdóttir - Að tryggja rétt barna til móðurmálakennslu (PDF)
– Renata Emilsson Peskova - Menntun barna af erlendum uppruna og helstu niðurstöður HringÞings og áskoranir í kjölfar löggildingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
– Guðni Olgeirsson