Morgunverðarfundir um barnasáttmálann

Þann 20. nóvember verður haldinn annar af tveimur morgunverðarfundum í tengslum við lögfestingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.

Að morgunverðarfundunum standa Teymi um málefni innflytjenda, Umboðsmaður barna, Barnaheill – Save the Children á Íslandi, UNICEF á Íslandi, Námsgagnastofnun, Reykjavíkurborg, Samtökin Móðurmál og Samtök kvenna af erlendum uppruna.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.