Fyrir skóla fjölbreytileikans

Þróunarverkefnið SÍSL – Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir heldur úti vefsíðu á Tungumálatorginu.

Meðal þess sem SÍSL býður upp á er þjálfun og námskeið fyrir kennara í viðurkenndum aðferðum til að koma til móts við þarfir þeirra sem starfa með fjölbreytta nemendahópa í skóla án aðgreiningar.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.