Vefur Alþjóðadags móðurmálsins

Nýjasti vefurinn á Tungumálatorginu er tileinkaður Alþjóðadegi móðurmálsins. Vefurinn verður nýttur til að safna saman efni er tengist þessum mikilvæga og árvissa viðburði.

Árið 2014 tengjast ýmsir viðburðir Alþjóðadegi móðurmálsins og mun Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, í samstarfi við fleiri aðila, efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar.

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir, Menntamidja. Bókamerkja beinan tengil.