Evrópumerkið

e-labelVakin er athygli á Evrópumerkinu 2015.

Rannís mun á næstunni auglýsa frekar umsókn um Evrópumerkið.

Í boði er 300.000 króna styrkur frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til að vinna áfram með verðlaunaverkefni.

Umsóknarfrestur um Evrópumerkið er til 1. júní 2015. Umsóknum er skilað rafrænt til Rannís á þessari slóð.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.