Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Doktorsvörn – Gildi og tungumálasjálf íslenskra framhaldsskólanemenda: viðhorf nemenda

Föstudaginn 27. september fer fram doktorsvörn við Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta innan Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Þá mun Anna Jeeves verja doktorsritgerð sína: Relevance and the L2 Self in the Context of Icelandic Secondary School Learners: Learner Views (Gildi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Doktorsvörn – Gildi og tungumálasjálf íslenskra framhaldsskólanemenda: viðhorf nemenda

„Orð eru til alls fyrst“ – ekki hvað síst á erlendum tungumálum

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor og deildarforseti við HÍ, skrifar: Á seinni hluta tuttugustu aldar varð enska samskiptamál verslunar og viðskipta, og helsta tjáningarform vísinda og fræða. Enska varð enn fremur vinsælust allra tungumála til almennra tjáskipta á veraldarvísu. Um leið og … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við „Orð eru til alls fyrst“ – ekki hvað síst á erlendum tungumálum

Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, efnir til hátíðadagskrár í tilefni Evrópska tungumáladagsins þann 26. september nk. Hátíðadagskráin fer fram í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Evrópski tungumáladagurinn 26. september

Morgunverðarfundir – Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Þann 20. febrúar 2013 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálinn, lögfestur á Alþingi Íslendinga. Í tilefni af lögfestingunni verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Morgunverðarfundir – Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Menntun móðurmálskennara

Samtökin Móðurmál urðu til árið 1993 að frumkvæði foreldra, en voru stofnuð formlega árið 2001. Tilgangur samtakanna er að skapa vettvang fyrir móðurmálskennslu og umræðu um tvítyngi, styðja við móðurmálskennara, fræða samfélagið um móðurmálskennslu, og ekki síst að hvetja foreldra … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Menntun móðurmálskennara

Efni og samantekt

Hringþing um menntamál innflytjenda í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum, háskólum og fullorðinsfræðslu var haldið föstudaginn 14. september 2012. Í kjölfar Hringþingsins voru haldnir morgunverðarfundir um menntun innflytjenda í apríl, maí og júní á þessu ári. Hægt er að nálgast efni um … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Efni og samantekt

Samvinnuaðferðir

Í nýjasta fréttabréfi Tungumálavers er yfirlit yfir samvinnuaðferðir sem margar hverjar henta líka í námi og kennslu á netinu: Einn, fleiri, allir (Think – pair – share) Púslaðferðin (Jigsaw activity) Innri/ytri hringur (Inside – outside circle) Ganga og tala ( … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Samvinnuaðferðir

Á barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð í aðalsafni, Tryggvagötu 15, laugardaginn 27. apríl, kl. 13:30-15:30

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Á barnamenningarhátíð

Heimsins konur á Íslandi

Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók, sett upp ljósmyndasýning og útbúinn vefur. Fram til 26. apríl er hægt að tilnefna konur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Heimsins konur á Íslandi

Starfsemi Tungumálatorgsins

Í nýlegri greinargerð er skýrt frá helstu verkefnum sem unnin hafa verið á Tungumálatorginu á síðustu misserum. Verkefnin tengjast námi og kennslu tungumála og fjölmenningarlegu skólastarfi. Sjá greinargerð

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Starfsemi Tungumálatorgsins