Category Archives: Hinsegin mál

Staðalmyndir

Staðalmyndir eru fyrirfram ákveðnar hugmyndir um útlit og/eða eiginleika fólks sem tilheyrir ákveðnum hópi eða stétt innan samfélagsins, eins og hvernig það á að hegða sér og hvaða störf eru við hæfi þess. (Úr Kynungunabók, gefin út af mennta- og … Continue reading

Fatlað fólk, Hinsegin mál, Kynjajafnrétti, Staðalmyndir, Uppruni og menning | Slökkt á athugasemdum við Staðalmyndir

Skápurinn er sífellt endurskapaður

Svandís Anna Sigurðardóttir, kynjafræðingur ræðir veruleika hinseginfólks og hvernig skápurinn sem fólk þarf að brjótast út úr er sífellt smíðaður á ný í viðtali á vísir.is. Hún bendir á að skápurinn sé meðal annars búinn til í kringum börn: Svandís … Continue reading

Hinsegin mál | Slökkt á athugasemdum við Skápurinn er sífellt endurskapaður

Af hverju er ég svona hinsegin?

Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna ´78 skrifar pistil um af hverju það er mikilvægt að nota hugtakið hinsegin fremur en samkynhneigðir. Þar segir hún meðal annars: Hvað sjálfa mig varðar er aðalástæðan einföld: Samtökin ’78 eru ekki bara samtök samkynhneigðra. … Continue reading

Hinsegin mál | Slökkt á athugasemdum við Af hverju er ég svona hinsegin?

Kynvitund og trans*

Kynvitund segir til um hvernig við viljum lifa og vera í okkar kyni. Kynvitund hefur ekki með kynfæri, líffræði eða útlit að gera, heldur með upplifun okkar af kyni. Sumir upplifa sig sem karla, sumir upplifa sig sem konur, sumir upplifa … Continue reading

Skilgreiningar-hinseginmál | Slökkt á athugasemdum við Kynvitund og trans*