Category Archives: Hugmyndabanki

Af hverju mega strákar ekki naglalakka sig?

Hér má sjá hvaða leið starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Dregyn í Grafarvogi gerðu til að fá unglinga (og starfsfólkið!) til að hugsa út fyrir boxið og brjóta upp staðalmyndir: Þessa dagana bera karlkyns starfsmenn Dregyn naglalakk á nöglum sér. Nokkrir unglingsdrengir gerðu … Continue reading

Hugmyndabanki, Staðalmyndir | Slökkt á athugasemdum við Af hverju mega strákar ekki naglalakka sig?