Category Archives: Kynjajafnrétti

,,Á okkur má glápa“ um fatlaðar konur og ofbeldi

Grein eftir Freyju Haraldsdóttur sem birtist í Akureyri vikublaði 27. febrúar 2014 Nýja aðstoðarkonan sat undrandi á móti mér við eldhúsborðið eitt miðvikudagskvöld í vetur þegar ég var að fara með henni yfir starfslýsinguna. Ég útskýrði fyrir henni að í … Continue reading

Fatlað fólk, Kynbundið ofbeldi | Slökkt á athugasemdum við ,,Á okkur má glápa“ um fatlaðar konur og ofbeldi

Staðalmyndir

Staðalmyndir eru fyrirfram ákveðnar hugmyndir um útlit og/eða eiginleika fólks sem tilheyrir ákveðnum hópi eða stétt innan samfélagsins, eins og hvernig það á að hegða sér og hvaða störf eru við hæfi þess. (Úr Kynungunabók, gefin út af mennta- og … Continue reading

Fatlað fólk, Hinsegin mál, Kynjajafnrétti, Staðalmyndir, Uppruni og menning | Slökkt á athugasemdum við Staðalmyndir

Hvað hafa valgreinar með kynjajafnrétti að gera?

Sumir telja að aukið námsval muni enn frekar ýta undir kynbundið náms- og starfsval. Með auknu vali á unglingastigi sem var innleitt 1999 voru list- og verkgreinar afnumdar í 9.-10. bekk sem skyldunám og gerðar valkvæðar. Bent hefur verið á … Continue reading

Kynjajafnrétti | Slökkt á athugasemdum við Hvað hafa valgreinar með kynjajafnrétti að gera?

Af hverju mega strákar ekki naglalakka sig?

Hér má sjá hvaða leið starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Dregyn í Grafarvogi gerðu til að fá unglinga (og starfsfólkið!) til að hugsa út fyrir boxið og brjóta upp staðalmyndir: Þessa dagana bera karlkyns starfsmenn Dregyn naglalakk á nöglum sér. Nokkrir unglingsdrengir gerðu … Continue reading

Hugmyndabanki, Staðalmyndir | Slökkt á athugasemdum við Af hverju mega strákar ekki naglalakka sig?