Forfatterarkiv: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Hvað er Heilahristingur?

Heilahristingur er heimanámsaðstoð við nemendur í grunnskólum. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafns og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Tilgangur verkefnisins er að styðja og styrka nemendur í námi sínu og kynna þeim þá þjónustu sem bókasafnið býður upp á í tengslum við … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Hvað er Heilahristingur?

Tungumál á torgi

Á Íslandi eru töluð yfir hundrað tungumál af fólki sem hefur annað mál en íslensku að móðurmáli. Þetta kom m.a. í ljós þegar Alþjóðadegi móðurmálsins var fagnað í febrúar, en í tilefni hans var settur upp vefur hér á Tungumálatorginu … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tungumál á torgi

Vefur Alþjóðadags móðurmálsins

Nýjasti vefurinn á Tungumálatorginu er tileinkaður Alþjóðadegi móðurmálsins. Vefurinn verður nýttur til að safna saman efni er tengist þessum mikilvæga og árvissa viðburði. Skoða vef Alþjóðadags móðurmálsins Hugmyndabanki í vexti Tungumálaforðinn á Íslandskorti Skrá tungumálaforða skóla Árið 2014 tengjast ýmsir … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Vefur Alþjóðadags móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins

Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa ákveðið að efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins. Leitað hefur verið eftir samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. Móðurmál – Félag tvítyngdra barna, Kennarasamband Íslands,Reykjavíkurborg … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins

Orðsporið

Á degi leikskólans, 6. febrúar 2014, hlaut verkefnið Okkar mál sem Tungumálatorgið kemur að viðurkenninguna Orðsporið. Viðurkenningin er veit af kynningarnefnd Félags leikskólakennara og Félagi stjórnenda leikskóla til þeirra sem hafa þótt skara fram úr og unnið ötullega í þágu … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Orðsporið

Fyrir skóla fjölbreytileikans

Þróunarverkefnið SÍSL – Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir heldur úti vefsíðu á Tungumálatorginu. Meðal þess sem SÍSL býður upp á er þjálfun og námskeið fyrir kennara í viðurkenndum aðferðum til að koma til móts við þarfir þeirra sem starfa með … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Fyrir skóla fjölbreytileikans

Tungumál um víða veröld

Nú er hægt að skoða landakortið sem jóladagatal Tungumálatorgsins var unnið út frá. Að skoða dagatalið með nemendum er kjörið verkefni sem tengja má við skólastarf á margvíslegan máta. Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tungumál um víða veröld

Jóladagatal tungumálanna

Líkt og síðustu ár er nú á aðventunni birt jóladagatal á Tungumálatorginu. Í ár ferðumst við á milli höfuðborga 25 landa og fræðumst um tungumál sem töluð eru á fjölbreyttum menningarsvæðumum heim allan. Skoða jóladagatal 2013 Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Jóladagatal tungumálanna

Fyrirmyndarverkefni verðlaunuð

Á uppskeruhátíð evrópskra samstarfsáætlana, sem haldin var föstudaginn 22. nóvember í Listasafni Reykjavíkur, fékk Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða  afhentar gæðaviðurkenningar Landskrifstofu Menntaáætlunar ESB. Viðurkenningarnar voru veittar fyrir Comenius-regio Spice verkefnið og Leonardo verkefnið Miðlum jafnt á milli (e. Share And … Continue reading
Læs resten

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Fyrirmyndarverkefni verðlaunuð