Samvinnuverkefni í dönsku og raungreinum

Að verkefninu í Flúðaskóla stóðu

  • Anna Kristjana Ásmundsdóttir, dönskukennari
  • Gyða Björk Björnsdóttir, raungreinakennari

Verkefnið er gott dæmi um tvíþætt verkefni í anda CLIL sem byggir á samvinnu milli raungreinakennara sem ber ábyrgð á faglegu inntaki verkefnisins og dönskukennara sem annast þann hluta er snýr að tungumálinu – efnisöflun (lestri og skilningi á texta) og birtingu efnis, þannig að þátttakendur frá báðum þjóðum skilji.

Við mátum vinnuna og verkefnið gilti til einkunna í báðum námsgreinum og má segja að samvinnan hafi lyft þessu verkefni upp í hæstu hæðir.

Samarbejde mellem Grantofteskolen og Flúðaskóli.
Samarbejde mellem videnskabslærer og dansklærer på begge skoler.

Ferlið


  • Hugstormun kennara
    • Umsókn til Nordplus
    • Styrkur samþykktur
    • Undirbúningsvinna kennara
    • Hugstormun nemenda
  • Heimsókn Íslendinga í Danmörku
  • Vinnan á Íslandi þegar heim var komið
  • Heimsókn Dana á Íslandi

Vinnublöð-spurningar-matsblöð

Fremtidens energi (tværfagligt samarbejdsprojekt)