Sumarnámskeið STÍL – Samtaka tungumálakennara

LogoTími: mán. 2. júní og þri. 3. júní kl. 8:00-12 og 13:00-16:00 (2x)

Efni:  Á námskeiðinu verður fjallað um munnlegt námsmat á grundvelli Evrópurammans (þrep A2, B1, B2) og sjónum beint að hvernig mat er lagt á munnlega færni á grundvelli færniþrepa rammans. Sjá nánar.

Skráningarfrestur : 26. maí 2014

Kennari: Sylvie LEPAGE

Tungumál námskeiðsins er enska.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Sumarnámskeið STÍL – Samtaka tungumálakennara

Viðhorf og tungumálavitund

Á vegum Nordplus verkefnis sem heitir „Að auka tungumálavitund á Norður- og Eystrasaltslöndum“ (DELA-NOBA) er verið að safna upplýsingum um viðhorf kennara til tungumála og tungumálavitund nemenda. Tungumálakennarar eru hvattir til að svara könnuninni Könnunin er á ensku, nafnlaus og … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Viðhorf og tungumálavitund

Dagskrá í tilefni fjölmenningardags

Í vikunni 5. til 9. maí verður hádegisdagskrá í Borgarbókasafninu í tilefni af fjölmenningardeginum þann 10. maí. Kynntar verða rannsóknir, hlustað á raddir innflytjenda, móðurmálssamtökin kynnt og boðið í bíó. Um dagskrá Borgarbókasafnsins (PDF) Um fjölmenningardaginn
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Dagskrá í tilefni fjölmenningardags

Um móðurmálskennslu

Á netinu má finna ýmsar upplýsingar er tengjast móðurmálskennslu, réttindum nemenda og viðurkenningu á kunnáttu þeirra, samstarfi kennara o.fl: Yfirlit um tungumálahópa á vegum Móðurmáls – samtaka um tvítyngi Upplýsingar um þjónustu Tungumálavers Vefur Alþjóðadags móðurmálsins á Tungumálatorginu Umfjöllun um … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Um móðurmálskennslu

Film til større børn

Film For Alle Centralens hjemmeside er der dokumentarfilm, hvor børn byder os indenfor i deres hverdag. Her er naturfilm om hjemlige og eksotiske dyr. Animationsfilm tager os med ud i fremtiden og til fantasiens land. Og korte fiktionsfilm fortæller dramatiske og spændende historier med børn i hovedrollerne. Filmene henvender sig til aldersgruppen 7-12 år.

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Film til større børn

Um Jafnréttistorg

Jafnréttimál þykja oft leiðinlegt, erfið, að þau séu stöðnuð og að í þeim felist endalaus togstreita og ásakanir. Það er alveg rétt að stundum er þátttaka í jafnréttisstarfi eins og að ganga um á hugmyndafræðilegu jarðsprengjusvæði. Er miklu oftar er … Continue reading
Comments Off on Um Jafnréttistorg

„Hvorfor blev du lærer?“

Hvad er kernen i lærerarbejdet? Hvorfor er det vigtigt at være bevidst om sin professionelle identitet som lærer? Og hvilken mening har Professionsidealet i dag? Det var nogle af de spørgsmål, som Anders Bondo Christensen og den Islandske professor Hafdís … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on „Hvorfor blev du lærer?“

Hvað er Heilahristingur?

Heilahristingur er heimanámsaðstoð við nemendur í grunnskólum. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafns og Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands. Tilgangur verkefnisins er að styðja og styrka nemendur í námi sínu og kynna þeim þá þjónustu sem bókasafnið býður upp á í tengslum við … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Hvað er Heilahristingur?

Tove Jansson

Í Finnlandi fagna menn 100 ára ártíð Tove Jansson. Konstmuseet Ateneum hefur gefið út bækling í tilefni af sýningu á þess vegum í samvinnu við Svenska-nu, samtaka sem hafa það að markmiði að finnskir nemendur þori að nota sænsku í daglegu lífi og njóti þess.

Kjarni efnisins er listamannsferill listakonunnar með verkefnum þar sem unnið er með tungumál og myndmál. Kjörið efni til að kynna sænsku fyrir nemendum í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla, eins og hún er kennd öðrum sem ekki hafa hana að móðurmáli.

 

Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tove Jansson

Tungumál á torgi

Á Íslandi eru töluð yfir hundrað tungumál af fólki sem hefur annað mál en íslensku að móðurmáli. Þetta kom m.a. í ljós þegar Alþjóðadegi móðurmálsins var fagnað í febrúar, en í tilefni hans var settur upp vefur hér á Tungumálatorginu … Continue reading
Udgivet i Uncategorized | Comments Off on Tungumál á torgi