Afríka er næststærsta heimsálfa jarðar. Þar eru 53 lönd, áin Níl sem er lengsta á í heimi og hin víðlenda Sahara eyðimörk, sú stærsta í heimi. Hæsta fjallið er Kilimanjaro í Tansaníu, 5.895 m. en lægsti punkturinn er Lac´Assal vatnið í smáríkinu Djibouti, 512 156 m. fyrir neðan sjávarmál.“