1505 – Portúgalar komu til landsins. Þeir lögðu fyrst undir sig láglendið á Sinhalese svæðinu suðvestantil á eyjunum.
1833 – Bretar sameinuðu eyjarnar fyrir orð Cole Brook í Cameron nefndinni (í hagræðingarskyni).
1948 – Bretar veittu sjálfstæði undir Soulbury stjórnarskránni.

1956 – Sinhalese málið var gert að eina opinbera málinu með lögum sem gerði það erfiðara fyrir Tamíla að skipta við stjórnsýslu ríkisins og svipti þá jöfnum aðgangi að menntun og vinnu.
1972 – Hin nýja stjórnarskrá lýðveldisins var tekin upp og þröngvað upp á Tamíla án samþykkis þeirra.
1976 – Allir helstu pólitískir flokkar Tamíla sameinuðust undir forystu SJV Chelvanayakam.
1977 – Sögulegt umboð Tamíla – þeir gáfu við almennar kosningar skýrt umboð til þess að kom á sjálfstæði sínu.
Ofbeldi gegn Tamílum. Tamílska þjóðin hefur orðið fyrir ofbeldi samfélagsins á ýmsum tímabilum. Það hafa orðið uppþot og skipulegar áætlanir árin 1956, 1958, 1977 sem náðu hámarki með fjöldamorðunum árið 1983.
1987 – Samþykkt Sameinuðu þjóðanna um mannréttindabrot í Sri Lanka. Hernaður Indlands og Sri Lanka gegn Tamílum.
1990 – Indverskar hersveitir dregnar til baka. Misheppnaðar viðræður við ríkisstjórn Sameinaða þjóðarflokksins. Sri Lanka mælti með vísvitandi og óskipulögðum sprengjuárásum á svæði Tamíla. Viðskiptabann sett á norðursvæðin og hluta austursvæðanna.
1995 til dagsins í dag. – misheppnaðar samningaviðræður við ríkisstjórn Alþýðubandalagsins svo stríðið hófst aftur.