europe_countries_2

Evrópa er sjötta stærsta heimsálfan. Þar eru 44 lönd og fjöldi tengdra yfirráðasvæða, eyja og landsvæða. Úralfjöll skilja Evrópu frá Asíu í austri og  Kaspíahaf í suðaustri. Hæstu tindarnir eru Elbrusfjall, 5.633 m. rétt norðan við landamæri Georgíu og Rússlands og Mont Blanc í Vestur Evrópu, 4.807m. í Frönsku ölpunum. Lægsti punktur Evrópu er yfirborð Kaspíahafs 28m. fyrir neðan sjávarmál.

„Maps courtesy of www.theodora.com/maps used with permission“