230 Krossfarar byrja að leggja undir sig litháíska ættflokka
1266 Litháar sigra Riddara sverðsins
1316-1341  Veldistími Gediminas
1392-1430  Veldistími Vytautas hins mikla
1569     Lublinsambandið við Pólland
1772 Fyrsta skipting Litháens
1793  Önnur skipting Litháens
1795 Þriðja skipting Litháens
1812 Napóleon ræðst inn í Litháen
1914-1918 Litháen hernumið af þýska hernum
1918 Lýst yfir sjálfstæði eftir fyrri heimsstyrjöld. Sovétríkin reyna að ná völdum.
1919  Sovéskar hersveitir sigraðar af þjóðernissinnuðum Litháum, Þjóðverjum og Pólverjum.
1920-1939 Pólverjar hernema Vilniusborg
1939 Leynisamkomulag Þýskalands og Sovétríkjanna veitti
Sovétríkjunum yfirráð yfir mestöllu Litháen
1940 Litháen verður sovéskt lýðveldi
1941   Litháen gerir uppreisn gegn Sovétríkjunum og myndar
eigin ríkisstjórn. Þýskaland leggur Litháen undir sig í
síðari heimsstyrjöldinni
1944 Sovétríkin ná aftur völdum
1972   Mótmæli gegn veldi Sovétríkjanna
1988  Sajudis, alþýðufylking berst fyrir sjálfstæði
1991   Litháen fær sjálfstæði