Ćevapčići, hefðbundinn kjötréttur.
Innihald
450g nautahakk
225g svínahakk
225g lambahakk
4 hvítlauksrif
1 tsk salt
1 tsk lyftiduft
1 tsk cayenne pipar
2 tsk svartur pipar

Aðferð:
Blanda kryddum í skál, bæta kjöti í og blanda vel saman. Gera fingurlaga pilsur. Using your hands shape the spiced meat mixture into thumb-shaped sausages.

Setja á heitt grill eða pönnu í um 15 mínútur allt eftir stærð. Snúa oft við.
Borið fram með Píta brauði og steiktum lauk. Bollurnar mega vera smærri og þá sem snakk með ídýfu.

Proja hefðbundið serbneskt brauð.

Innihald
700 g maísmjöl
420 g hveiti
3 egg
720 ml olía
1 tsk lyftiduft
250 ml jógúrt
250 ml vatn
1 stór ostasneið, rifinn
salt, eftir smekk

Aðferð

Innihald sett í skál og blandað vel saman. Búa til um 5 cm háan hleif.
Sett í 180 ° C ofn og bakað í u.þ.b. 40 mínútur, eða þar til brauðið er gullið ofan á og bakað í gegn. Nota prjón til að ganga úr skugga um það. Látið kólna vel.