Norður Ameríka er þriðja stærsta heimsálfan og nær yfir Kanada, Grænland, Mexíkó, Bandaríkin, öll lönd Miðameríku og eyjarnar og ýmis yfirráðasvæði á Karíbahafi. Hæsti tindur álfunnar er McKinley fjall  í Alaska, 6.194m. en lægsti staðurinn er Death Valley (Dauðadalur)  í Kaliforníu,  86m. fyrir neðan sjávarmál.

„Maps courtesy of www.theodora.com/maps used with permission“