Fjölmenningarvefurinn heiðraður

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í samvinnu við Menntamálaráðuneytið efndi til hátíðardagskrár í tilefni Evrópska tungumáladagsins í Hátíðarsal Háskóla Íslands 26. september 2006. Fulltrúar verkefnisins Bækur og Móðurmál afhentu þar Önnu Guðrúnu Júlíusdóttur, deildarstjóra í Móttökudeild nýbúa í Breiðholtsskóla vefslóðir á 8 tungumálum til að setja inn á Fjölmenningarvefinn. Tungumálin er:
Albanska /Gjuhashqipe, rússneska, litháíska, spænska, tagalog, pólska, portúgalska og serbneska

 

Hér fyrir neðan má skoða slóðirnar.

Vefslóðir á serbnesku

Serbneska

www.zvrk.co.yu/

Vísindi: efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði, stjörnufræði, landafræði og líffræði.

Nauka: hemija, fizika, matematika, astronomija, geografija, biologija.

http://www.fizika.org.yu/

Vísindasíða þar sem m.a. má finna  tilraunir fyrir grunnskólanemendur.

Naucni web sajt na kome se mogu naci izmedju ostalog sve zanimljivosti iz oblasti nauke za ucenika osnovnih skola.

http://www.mfa.edu.yu/

Vísindasíða í eðlisfræði fyrir nemendur í grunn-  og framhaldsskóla.

Websajt o fizici za ucenike osnovnih i srednjih skola.

http://www.znanje.co.yu/

Vefsíða með stjörnufræði- og eðlisfræðitilraunir.

Websajt za astronomiju i fiziku, mnostvo interesantnih stvari.

http://sr.wikipedia.org/wiki/%D0%93%D0%BB%D0%B0%D0%B2%D0%BD%D0%B0_%D1%81%D1%82%D1%80%D0%B0%D0%BD%D0%B0

Vísindasíða fyrir eldri nemendur á cirilica og latinica.

Naucni websajt za starije ucenike na cirilici i latinici.

http://www.astronomija.net/

Á þessari vefsíðu má finna fjölbreytt efni s.s. sögu, landafræði, guðfræði o.fl. Einnig eru á henni upplýsingar um stjörnufræði. Vefsíðan hentar elstu nemendum grunnskóla og framhaldsskólanemendum.

Ovde se moze naci svaki odgovor na svako tvoje pitanje, umetnost(film, dizajn, knjizevnost, slikarstvo, vajarstvo), prirodne nauke(astronomija, biologija, hemija, fizika, matematika), drustvene nauke(istorija, filozofija, psihologija, sociologija, lingvistika), religija(ateizam, budizam, hriscanstvo), geografija(Evropa, geologija, Balkan, drzave). Pogodno za starije u osnovnim skolama kao i za one u srednjoj skoli.

Sve sto se desava u nasem suncevom sistemu i planetama, dobro za one koje interesuje astronomija.

http://www.google.com/Top/World/Srpski/Nauka

Vefsíða um vísindi.

Sve o nauci sto bi voleo da znas, preporucujem ovu stranicu.

http://www.kutak.cg.yu/index.phtml

Skemmtileg vefsíða með áhugaverðum og skrítnum staðreyndum um vísindi. Síðan er hentug fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi grunnskóla.

Ako se zelis zabaviti i nauciti nesto zanimljivo o nauci, dobro za mladje u osnovnim skolama.

http://www.masterclass.co.yu/

Vefsíða um tungumál og tölvur og fræði sem tengjast þeim.

Websajt o jeziku i kompjuterima.

http://www.biblioteke.org.yu/

Vefsíða með upplýsingum um móðurmálið og bókmenntir. Síðan er bæði á cirilica og latinica.

Fina veza za one koji vole da citaju knjige, da se povezu sa rodnim gradom, na cirilici i latinici.

http://www.zmajevedecjeigre.org.yu/

Á þessari vefsíðu eru upplýsingar um Jovan Jovanovic Zmaj, þekktan barnabókahöfund og bækur eftir hann.

Jovan Jovanovic Zmaj ili cika Jova, najpoznatiji pisac za decu, namenjeno takodje roditeljima koji su odrasli uz njegovu poeziju.

http://www.boni.co.yu/

Skemmtilegur vefur með afþreyingar- og fræðsluefni.

Zabavni web sajt, ucenje i zabava na jednom mestu.

http://www.doboj.cjb.net/

Vefur með upplýsingum um íþróttir, stjórnmálafræði, læknisfræði og margt fleira.

Sve sto biste zeleli da saznate sta se desava u svim bivsim Yu republikama, u sportu, politici, ekonomiji, kulturi kao i mnogo sto sta vise, preporucujem ovaj web site.

Vefslóðir á tailensku
Til að ná fram taílensku táknunum farið í View efst til  vinstri á skjánum, þá birtist listi veljið Encoding neðarlega á listanum þá birtist enn einn listi, veljið more á þeim lista þá  lengist listinn og þið getið valið um mörg tungumál í stafrófsröð. Thai er neðarlega, smellið á  Thai og þá breytast táknin sjálfkrafa í tailensk tákn. 

Taílenska/ภาษาไทย 

  1. เวปดังที่จะแสดงดังต่อไปนี้ เป็นเวปที่ให้ความรู้ในด้านต่างๆพอสังเขป เหมาะสมสำหรับบุคคลที่อยู่ในโรงเรียนขั้นประถม- และมัธยมศึกษาตอนต้น ซึ่งได้แก่ การสอนพยัญชนะไทย, ความรู้เกี่ยวกับวัฒนธรรม, วิทยาศาสตร์, สังคมศาสตร์, ชีววิทยา และพุทธศาสนา เป็นต้น/

Þessar vefsíður eru fræðsluvefir fyrir grunnskóla og tengjast kennslu í taílensku, taílenskri menningu, vísindum, samfélagsfræði, líffræði og Búddatrú.

http://modersmal.skolutveckling.se/thai/   http://www.vcharkarn.com/       – สารานุกรมด้านความรู้ต่างๆ / Þessi vefsíða er um orðaskilning á taílensku og önnur fræðsla.   http://kanchanapisek.or.th/kp6/GENERAL/search/search.htm  

– สาระน่ารู้ / Vefsíða um fræðilegt efni, undirflokkarnir skýra sig sjálfir.

http://www.ipst.ac.th/ThaiVersion/publications/in_sci/math.shtml

 

คณิตศาสตร์

 

Stærðfræði

 

เคมี

 

Efnafræði
จิตวิทยา

 

Sálfræði
ชีววิทยา

 

Líffræði
ดาราศาสตร์

 

Stjörnufræði
ทั่วไป

 

Ýmislegt
ธรณีวิทยา

 

Jarðfræði
นิเวศน์วิทยา

 

Vistfræði
โบราณคดี

 

Fornleifafræði
ประวัติศาสตร์

 

Sagnfræði
แพทยศาสตร์

 

Læknisfræði
ฟิสิกส์

 

Eðlisfræði
มนุษยศาสตร์

 

Hugvísindi
วิศวกรรมศาสตร์

 

Verkfræði
สถิติศาสตร์

 

Tölfræði
อุตุนิยมวิทยา

 

Veðurfræði

 

Serbneska

www.zvrk.co.yu/

Vísindi: efnafræði, eðlisfræði, stærðfræði, stjörnufræði, landafræði og líffræði.

Nauka: hemija, fizika, matematika, astronomija, geografija, biologija.

http://www.fizika.org.yu/

Vísindasíða þar sem m.a. má finna  tilraunir fyrir grunnskólanemendur.

Naucni web sajt na kome se mogu naci izmedju ostalog sve zanimljivosti iz oblasti nauke za ucenika osnovnih skola.

http://www.mfa.edu.yu/

Vísindasíða í eðlisfræði fyrir nemendur í grunn-  og framhaldsskóla.

Websajt o fizici za ucenike osnovnih i srednjih skola.

http://www.znanje.co.yu/

Vefsíða með stjörnufræði- og eðlisfræðitilraunir.

Websajt za astronomiju i fiziku, mnostvo interesantnih stvari.

http://sr.wikipedia.org/wiki/%D0%93%D0%BB%D0%B0%D0%B2%D0%BD%D0%B0_%D1%81%D1%82%D1%80%D0%B0%D0%BD%D0%B0

Vísindasíða fyrir eldri nemendur á cirilica og latinica.

Naucni websajt za starije ucenike na cirilici i latinici.

http://www.astronomija.net/

Á þessari vefsíðu má finna fjölbreytt efni s.s. sögu, landafræði, guðfræði o.fl. Einnig eru á henni upplýsingar um stjörnufræði. Vefsíðan hentar elstu nemendum grunnskóla og framhaldsskólanemendum.

Ovde se moze naci svaki odgovor na svako tvoje pitanje, umetnost(film, dizajn, knjizevnost, slikarstvo, vajarstvo), prirodne nauke(astronomija, biologija, hemija, fizika, matematika), drustvene nauke(istorija, filozofija, psihologija, sociologija, lingvistika), religija(ateizam, budizam, hriscanstvo), geografija(Evropa, geologija, Balkan, drzave). Pogodno za starije u osnovnim skolama kao i za one u srednjoj skoli.

Sve sto se desava u nasem suncevom sistemu i planetama, dobro za one koje interesuje astronomija.

http://www.google.com/Top/World/Srpski/Nauka

Vefsíða um vísindi.

Sve o nauci sto bi voleo da znas, preporucujem ovu stranicu.

http://www.kutak.cg.yu/index.phtml

Skemmtileg vefsíða með áhugaverðum og skrítnum staðreyndum um vísindi. Síðan er hentug fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi grunnskóla.

Ako se zelis zabaviti i nauciti nesto zanimljivo o nauci, dobro za mladje u osnovnim skolama.

http://www.masterclass.co.yu/

Vefsíða um tungumál og tölvur og fræði sem tengjast þeim.

Websajt o jeziku i kompjuterima.

http://www.biblioteke.org.yu/

Vefsíða með upplýsingum um móðurmálið og bókmenntir. Síðan er bæði á cirilica og latinica.

Fina veza za one koji vole da citaju knjige, da se povezu sa rodnim gradom, na cirilici i latinici.

http://www.zmajevedecjeigre.org.yu/

Á þessari vefsíðu eru upplýsingar um Jovan Jovanovic Zmaj, þekktan barnabókahöfund og bækur eftir hann.

Jovan Jovanovic Zmaj ili cika Jova, najpoznatiji pisac za decu, namenjeno takodje roditeljima koji su odrasli uz njegovu poeziju.

http://www.boni.co.yu/

Skemmtilegur vefur með afþreyingar- og fræðsluefni.

Zabavni web sajt, ucenje i zabava na jednom mestu.

http://www.doboj.cjb.net/

Vefur með upplýsingum um íþróttir, stjórnmálafræði, læknisfræði og margt fleira.

Sve sto biste zeleli da saznate sta se desava u svim bivsim Yu republikama, u sportu, politici, ekonomiji, kulturi kao i mnogo sto sta vise, preporucujem ovaj web site.

 

Vefslóðir á albönsku.

Albanska /Gjuha shqipe

http://www.indvandrerbiblioteket.dk/albansk.htm

Danskur vefur með albönskum bókum og völdum vefsíðum með upplýsingum um landafræði, stjörnufræði, bókmenntir, félagsfræði, albönsk lög og reglur o.fl.

Rrjet elektronik danez në të cilin gjenden libra në shqip, si dhe faqe të përzgjedhura elektronike me të dhëna mbi gjeografinë, astronominë, letërsinë, ligjet dhe rregullat në Shqipëri, sociologjinë e shumë të tjera.

http://modersmal.skolutveckling.se/albanska/index.php

Mjög góður sænskur vefur á albönsku. Á honum er hægt að lesa umfjöllun um móðurmál, samfélagsgreinar, stærðfræði og þar er einnig stuðningsefni fyrir albanska móðurmálskennara.

Faqe elektronike suedeze në shqip. Në të është e mundur të lexohen diskutime mbi gjuhën amëtare, artikuj shoqërorë, matematikë, gjithashtu gjenden materiale ndihmëse për mësuesit e gjuhës shqipe.

http://www.geocities.com/mesonishqip/

Gott stuðningsefni fyrir albanska móðurmálskennara. (Mesoni shqip þýðir að læra albönsku).

Materiale të vlefshme për mësuesit e gjuhës shqipe.

http://www.geocities.com/mesonishqip/abc.swf

Gott stuðningsefni fyrir albanska móðurmálskennara. (Mesoni shqip þýðir að læra albönsku).

Materiale të vlefshme për mësuesit e gjuhës shqipe.

http://geocities.com/ylimaly/Abetare.html

Abetare er fyrsta bókin sem nemendur nota þegar þeir byrja að læra að lesa og skrifa albönsku.

Këtu mund të gjendet Abetarja, si libër fillestar për të mësuar shkrim e këndim.

http://www.gjuha-shqipe.com/

Vefur um albönsku. Hér er m.a. að finna upplýsingar um verkefni sem heitir ,,Miðstöð fyrir menntun og framþróun”.

Faqe elektronike mbi gjuhën shqipe. Këtu mund të gjenden midis të tjerash, të dhëna mbi projektin “Qëndra për edukim e zhvillim”

http://www.librishqip.com/

Bækur og barnabækur.

Libra për fëmijë dhe të rritur.

www.bikeabout.org/resource/albania.htm

Leitarvefur.

Makinë kërkuese.

http://www.albanian.com/information/history/index.html

Saga Albaníu.

Materiale mbi historinë e Shqipërisë.

http://sq.wikipedia.org/wiki/Faqja_Kryesore

Öflugur alfræðivefur.

Portali enciklopedik me të dhëna mbi Shqipërinë.

 http://www.albaniaonline.com

Albönsk dagblöð og fréttir.

Lajme dhe gazeta në shqip.

www.geocities.com/cezarkurti/albanian

Stuðningsefni fyrir kennara. Sjá einnig:

Materiale ndihmëse për mësuesit e gjuhës shqipe. Shiko gjithashtu:

www.geocities.com/cezarkurti/albanian/learnalb.html

http://www.albanianlinks.com/

http://www.fredriley.org.uk/call/langsite/balkan.html

http://studweb.studserv.uni-stuttgart.de/studweb/users/ger/ger10999/shqip/shqip.html

Bókmenntir, saga og menning.

Letërsi, histori dhe kulturë.

http://eleaston.com/albanian.

Vefur um málfræði.

Faqe elektronike mbi gramatikën e gjuhës shqipe.

http://www.albanian.ca/

http://lingvosoft.globaltranslator.biz/

Orðabækur: Albönsk-ensk, ensk-albönsk.

Fjalorë: Shqip-anglisht, anglisht-shqip.

http://www.argjiro.net/fjalor/

Orðabækur.

Fjalorë.

http://www.muzikshqip.com/

Tónlist.

Muzikë shqiptare.

http://www.bbc.co.uk/albanian

BBC á albönsku.

BBC në shqip.

http://muzika.albasoul.com/

Tónlist.

Muzikë.

http://www.albacenter.it/

Afþreyingarvefur.

Faqe elektronike argëtuese.

www.newalbaniangeneration.com

Fréttir og stjórnmálafræði.

Lajme dhe politikë.

Vefslóðir á rússnesku.

Rússneska

Stærðfræði og rökfræði:

Methematics, logics:

http://www.bomoonlight.ru/arithmetic/

Mjög góður vefur um stærðfræði fyrir börn. Vefurinn er á ensku og rússnesku.

Арифметика – для всех, кто учится считать. Очень хороший сайт для детей изучающих арифметику. Включает русскую и английскую версии.

http://archive.1september.ru/nsc/2002/34/6.htm

Skemmtilegur vefur fyrir börn sem eru að læra margföldunartöfluna.

Для детей изучающих таблицу умножения. Сайт направлен на закрепление таблицы умножения.

http://archive.1september.ru/nsc/2002/33/3.htm

Kennsluvefur fyrir 8-10 ára börn þar sem stærðfræði er kennd í gegnum bókmenntir. 

Сайт помогает в обучении ребёнка счёту на основе детской литературы. Для детей от 8 до 10 лет.

http://www.math-on-line.com/olympiada-edu/katalog-math-fun-attention-1.html

Vefur með skemmtilegum stærðfræðiþrautum fyrir 10-13 ára börn.

Занимательные задачи для детей от 10 до 13 лет.

http://www.problems.ru/view_by_subject_new.php?parent=89

www.problems.ru

Hér má finna stærðfræðidæmi.

Сайт включает большое количество задач по математике.

http://www.mathtest.ru/

Vefur með stærðfræðidæmum og -prófum fyrir börn á aldrinum 10 til 17 ára.

Сайт предназначен для тех, у кого есть трудности с математикой. Для детей 6-11 классов.

http://golovolomka.hobby.ru/books/smullian/alice/content.shtml

Mjög áhugaverður og gagnlegur vefur með stærðfræðiþrautum fyrir börn.

Математические головоломки для детей.

Rússneska tungumálið:

http://www.ipmce.su/~igor/osn_prav.html

Grunnreglur rússneskunnar.

Основные правила русского языка.

http://www.yamal.org/ook/index.htm#cont

Á þessum vef eru töflur sem sýna reglur og annað tengt rússnesku.

Этот сайт включает основные правила русского языка в таблицах и схемах.

http://www.solnet.ee/school/02.html

Rússneska stafrófið.

Азбука.

Bókmenntir:

http://lib.ru/TALES/

Vefur um rússneskar og alþjóðlegar bókmenntir fyrir börn á öllum aldri.

Русская и зарубежная литература для детей.

Saga og menning:

http://www.websib.ru/~gardarika/

Mjög góður vefur um forna sögu Rússlands.

Очень хороший сайт об истории Древней Руси.

http://www.museum.ru/museum/1812/index.html

Á þessum vef er sýndarsafn um stríðið 1812. Á vefnum eru upplýsingar um einstaklinga, minnismerki o.fl.

Сайт посвящён кампании 1812 года. Включает полную информацию о хронике событий, персоналиях, памятниках, и т.д.

http://www.cominf.ru/romanovs/

Þessi vefur er um Romanov fjölskylduna, á honum má einnig finna upplýsingar um hina ýmsu  keisara Rússlands.

Сайт о династии Романовых. Здесь можно найти информацию о русских царях и императорах.

http://grandwar.kulichki.net/index.html

Á þessum vef eru upplýsingar um rússnesk stríð. Þar má einnig finna landakort og hersöngva.

Рконецформыначалоформыассказы о военных конфликтах Российской империи. Здесь можно просмотреть карты военных событий и прослушать военные песни.

http://www.cbook.ru/peoples/index/welcome.shtml

Vefur um þjóðir og trúarbrögð.

Сайт о народах и религиях мира.

http://www.patriarch-detyam.ru/index.php?fw=5

Mjög góður vefur fyrir börn sem tilheyra rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni. Á vefnum eru leikir, orðabók o.fl.

Очень хороший сайт для православных детей. Здесь представлены игры и краткий словарь церковных терминов.

Landafræði:

http://www.danilova.ru/publication/know9.htm

http://www.umnitsa.ru/articles/O_rannem_razvitii/Geografija_dlja_malyshe

Gagnlegir vefir fyrir kennara og foreldra.

Эти сайты очень полезны для учителей и родителей.

http://www.solnet.ee/school/geo.html

Skemmtilegur landafræðivefur fyrir 4-7 ára gömul börn.

Занимательная география для детей дошкольного и младшего школьного возраста.

Stjörnufræði:

http://www.astrogalaxy.ru/astrokindsky.html

Stjörnufræðivefur fyrir 6-7 ára gömul börn.

Астрономия для детей.

http://www.school.edu.ru/catalog.asp?cat_ob_no=245&oll.ob_no_to=

Vefur með upplýsingum um rússnesku, stærðfræði, bókmenntir, landafræði o.fl. fyrir nemendur í yngri bekkjum grunnskóla.

Российский общеобразовательный портал. Содержит информацию и ресурсы по предметам начальной школы

http://www.detgazeta.ru/

Skemmtilegt dagblað fyrir börn.

Детская газета.

Vefslóðir á litháísku.

Litháíska

http://www.moku.lt/

Allar námsgreinar fyrir börn 11 ára og eldri.

Visi mokomieji dalykai.

www.geocities.com/SiliconValley/Byte/3101

 Eðlisfræði fyrir börn 11 ára og eldri.

Fizikos santraukos (pagrindinės mokyklos kursas).

www.istorija.net

Miðaldasaga Litháens fyrir börn 11 ára og eldri.

Viduramžių Lietuva.

anthology.lms.lt

Klassískar, litháískar bókmenntir fyrir börn 11 ára og eldri.

Klasikinė lietuvių literatūra. (antologija).

www.idomu.lt/rankvedis

Eðlisfræði fyrir börn 11 ára og eldri.

Fizika.

www.sac.smm.lt/dokumentai/vaizdines.priemones/Anatomija

Líffærafræði fyrir börn 11 ára og eldri.

Anatomija.

http://www.sveikas.lt/konkursas11.asp

Heilsufræði fyrir börn 11 ára og eldri.

Sveikata

www.lt.wikipedia.org

Alfræðivefur á litháísku.

Laisvoji enciklopedija.

astro.res.lt

Stjörnufræði fyrir börn 11 ára og eldri.

Astronomijos pradmenų mokomoji programa.

 

Vefslóðir á spænsku

Spænska

Vefir um raungreinar s.s. eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og stjörnufræði.

Ciencia: física, química, matemática y astronomía.

http://www.cientec.or.cr/index.shtml.

Vísindavefur þar sem m.a. má finna tilraunir með ljós og pappírsbrot.

Pagina de ciencia. Incluye entre otras cosas origrami o la papiroflexia y experimentos con la luz.

Fundación para el Centro Nacional de la Ciencia y la Tecnología, CIENTEC

http://www.cnice.mecd.es/eos/ MaterialesEducativos/mem2000/astronomia/

Vefur um sólkerfið og stjörnurnar. Upplýsingar, leikir og myndir auk prófa.

Información, recursos y juegos para el aprendizaje interactivo sobre el Sistema
Solar y las estrellas. Incluye juegos y fotos además de exámenes.

Ministerio de Educación y Ciencia

http://www.alucine.com/ninos.htm

Stjörnufræði fyrir börn.

Astronomía para niños.

Fernando Martín Asín doctor Ingeniero Geógrafo Matemático. Topógrafo. Catedrático de Astronomía de la Universidad Politécnica de Madrid

http://www.cienciafacil.com/

Vefur um eðlisfræði, efnafræði, líffræði, stjörnufræði, stærðfræði og hugmyndir að vísindalegun tilraunum.

Aquí se encuentra páginas de física, química, biología, astronomía, matemáticas y experimentos científicos.
Ciencia fácil – La Paz – Bolivia

http://www.ciencianet.com/

Farðu á þessa síðu ef þú vilt skemmta þér og kynnast áhugaverðum og skrítnum staðreyndum um vísindin. Hér er frumefnatöflunni gerð skil og frægir vísindamenn kynntir.

Entra en estas páginas si quieres sorprenderte, divertirte, y encontrar  información sobre aspectos curiosos y extraños de la ciencia. Aquí se encuentra la mapa de los elementos y presentaciones de los científicos más conocidos.

http://www.ars.usda.gov/is/espanol/kids/

Þetta er vefur sem er gerður af vísindamönnum ARS (rannsóknarstofnun landbúnaðarins) í Bandaríkjunum. Hann er sérsmíðaður fyrir börn á aldrinum 8-15 ára.

Ciencia Para Niños es una serie de historias acerca del trabajo que los científicos hacen aquí en el ARS (Servicio de Investigación Agrícola). Preparado especialmente para niños de 8 a 15 años de edad.

http://www.geocities.com/CapeCanaveral/Hangar/2346/index.html

Þessi vefur var búinn til af börnum sem hafa áhuga á himingeimnum.

Esta Web ha sido creada por los niños que tienen interés por el espacio.

http://www.tareasya.com/secundaria.seccion.php?seccion_id=421

Stærðfræðivefur fyrir efri bekki grunnskóla.

Matemática para la segundaría.

http://www.salonhogar.com/ciencias/naturaleza/index.htm

Hér er sjónum beint að náttúrunni.

Descubrimiento de la naturaleza y sus elementos.

http://www.quimica.unlp.edu.ar/pagciencia/

Vísindavefur fyrir börn. Hér er fjallað um efnafræði, eðlisfræði og stjörnufræði.

Pagina de la ciencia para los chicos. Aquí hay química, física y astronomía.

http://centros5.pntic.mec.es/ies.victoria.kent/Rincon-C/rincon.htm

Á þessum vef, sem heitir vísindahornið, eru greinar og áhugaverðir punktar um vísindi og tilraunir auk þess sem vísindin eru sett í samhengi við söguna, listir og bókmenntir.

En El rincón de la ciencia hay artículos y curiosidades científicas, experimentos, ciencia e historia, ciencia y arte, ciencia y literatura.

http://thales.cica.es/rd/Recursos/rd99/ed99-0151-01/ed99-0151-01.html

Hér er fjallað um veðurfræði og landslag. Hentar efri bekkjum grunnskóla.

Climas y el paisaje en nivel segundaria.

http://www.curiosikid.com

Vísindatilraunir fyrir forvitna krakka.

Experimentos científicos para niños curiosos.

Historia/Saga

http://www.elbalero.gob.mx/index_esp.html

Saga Mexikó og landnám Ameríku kynnt fyrir börnunum. Auk þess er komið inn á náttúru

Mexikó og matarhefð. Einnig  er hægt að fara í skemmtilega leiki tengda efninu

México para niños, aquí está presentad la historia de México y el descubrimiento de América, la naturaleza mexicana, la gastronomía mexicana y se puede jugar juegos divertidos

http://www.educared.edu.pe/estudiantes/historiaperu.asp

Saga Perú.

La historia de Perú.

http://www.educared.edu.pe/estudiantes/historietas/

Saga Suður-Ameríku sögð út frá sjónarhóli barna með teinkimyndum.

La historia de Latinoamérica desde los niños presentada en viñetas.

 Paginas de animales/Vefsíður um dýr 

http://www.arconet.es/users/marta/default.htm

Myndskreytt kynning á dýrum.

Introducción ilustrada a los animales.

http://orbita.starmedia.com/~animalia/

Þessi vefur er búinn til af nema í líffræði og dýralækningum. Hér eru dýrin í Argentínu sérstaklega kynnt.

Este es un sitio Web creado por un estudiante de Cs. Biológicas y Veterinarias. Quiere presentar especialmente los animales que viven en Argentina.

http://www.zoomadrid.com

Dýragarðurinn í Madrid

Zoo de Madrid.

http://www.zoovalencia.com

Dýragarðurinn í Valencia.

Zoo de Valencia.

http://www.zoobarcelona.com

Dýragarðurinn í Barcelona.

Zoo de Barcelona.

http://www.educared.edu.pe/estudiantes/zoologiafantastica/

Stórkostlegt dýralíf Andesfjallanna kynnt. Myndir og texti um dýrin í Perú.

Zoología fantástica de los Andes. Imágenes y textos sobre los animales peruanos.

http://www.lamascota.com/ar/

Argentískur vefur um ketti, hunda og hesta.

Una página argentina de gatos, perros y caballos.

http://mascotas.consumer.es/

Hér er fjallað um mataræði og umönnun allskyns gæludýra.

La alimentación y el mantenimiento de todo tipo de mascotas.

http://www.ciudadmascota.com/aves/index.html

Suður-Amerískur vefur um gæludýr.

Página latinoamericana de las mascotas.

Fyrir þá sem hafa gaman af sögum og orðum.

Para los que le interesan los cuentos y las palabras.

http://es.geocities.com/cuentosdelahuerta/

Hér er að finna sögur, gátur, teikningar og orð.

Cuentos, poesías, adivinanzas, dibujos, imágenes y palabras.

http://www.cajamagica.net/

Vefur þar sem börnum er kennt hvernig eigi að búa til sögur.

Página para aprender a escribir cuentos.

Stórir vefir með fræðsluefni og skemmtiefni fyrir börn.

Grandes Webs de información educativa y de diversión.

http://www.estudiantes.info

Mikið safn af efni tengt vísindum s.s. um náttúruna, stærðfræði og tækni. Svo er þarna söguorðabók þar sem hægt er að slá upp orði úr sögu Spánar og fá nákvæmar upplýsingar um það. 

Una gran colección de información científica como de la naturaleza, de matemática y tecnología además diccionarios históricos y de lenguas y varias actividades de diversión.

http://www.chicos.net 

Unglingavefur. Með því að fara inn á Para el Cole finnur maður ótal hluti sem geta hjálpað manni í náminu. Svo er líka tónlistarsíða, matreiðslusíða og síða sem fjallar um þær breytingar sem börn ganga í gegnum á  unglingsárunum. Lifandi og skemmtilegur vefur.

Un Web para los adolescentes. Si entras a  Para el Cole  encontrarás Estudia con la Web y de ahí miles de cosas para estudiar. Pero también hay paginas de música, de cocina y de los cambios de la adolescencia. Un Web muy vivo y divertidio.

Chicosnet.net – Buenos Aires – Argentina

http://www.familia.cl/Framearea.asp

Fréttir og upplýsingar um menningu, vísindi, náttúruna, dýr, íþróttir, heimaverkefni og það nýjast í bíó,  á myndbandi og í tónlist.

Noticias e informaciones sobre la cultura, ciencia, naturaleza, animales, deportes, tareas, juegos, cine, vídeo y música.

http://www.une.edu.ve/kids/

Á þessum vef er hægt að læra tölurnar, stafrófið og söngva. Einnig er hægt að lesa myndskreyttar sögur, söngtexta og senda inn eigin hugmyndir og verk. Þessi vefur er ætlaður yngstu skólabörnunum.

Sitio en el que podrás aprender los números, el abecedario y canciones. También podrás leer numerosos cuentos ilustrados, texto de canciones y colaborar aportando tus propias ideas y trabajos

http://www.educared.edu.pe/estudiantes/arte.asp

Upplýsingar um fræðsluvefi á netinu.

Información de lugares educativos en la red.

http://www.educalia.org

Þessi vefur er tvískiptur, annars vegar fyrir börn og hins vegar fyrir unglinga. Hann fjallar um landslag og náttúruna.

Esta Web se divide en dos partes un para la edad de infancia y la primaria y otro para la segundaria. El enfoque esta sobre el paisaje y las características de la naturaleza.

Fundació Caixa d’Estalvis i Pensions de Barcelona.

http://www.tareasya.com

Hér er hægt að nálgast hjálp með fögin í skólanum eftir því í hvaða bekk maður er  og aukaefni samkvæmt því.

Elige tu situación entre el sistema escolar y recibe ayuda y material apropiado para tus estudios.

http://www.chaval.es

Mikið úrval af fræðsluefni fyrir börn.

Una gran oferta de material educativo para niños

 

Vefslóðir á Tagalog
Tagalog

http://www.foreignword.com/dictionary/Tagalog/default.htm

Tagalog-enska og enska-tagalog orðabók.

Ito ay diksyunaryung tagalog-englis at englis- tagalog

http://www.tagalog-dictionary.com/

Tagalog-enska og enska-tagalog orðabók.

Ito ay diksyunaryung tagalog-englis at englis- tagalog

http://tl.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:Tingnan_ang_buod

 Alfræðiorðabók. Mjög góð vefslóð með  upplýsingum og útskýringum á þýðingu orða.

Ito ay isang malayang ensiklopediya  sa tagalog. Mabuting hompage ito bara sa panlahatang kagamitan.

http://www.copewithcytokines.de/TAGALOG/cope.cgi?003732

Þessi síða er óvirk  eins og er. Á henni er orðabók:  tagalog-enska og enska-tagalog.

Ito rin ay isang diksyunaryo na sa tagalog- englis  o englis –tagalog  na may higit na paliwag  sa bawat salita na tinutukoy.

http://www.doh.gov.ph/GP/gp_1.htm

Vefsíða um heilbrigðismál barna.

Ito ay tungkol sa pambatang pangkalusugan ng katawan na kailangang malaman.

http://www.hagonoy.com/halbc000.html

Upplýsingavefur ætlaður börnum. Á honum eru  t.d. orðatiltæki, ljóð,  húsráð, bænir o.fl.

Puwede kayong makuha ng mga tula, tugma, laro,salawikain, kasabihan, mga dasalin sa tagalog katulad ng  “Ama Namin at iba pa.”

http://www.travlang.com/languages/

Tungumálakennsla á u.þ.b. 35 tungumálum. Hér er hægt að hlusta og taka próf. Mjög gott fyrir byrjendur.

Pagtuturo sa mga ibat-ibang klaseng 35 na lenguwahe.Maaring makinig at kumuha ng pagsusulit

http://www.mts.net/~pmorrow/index.htm#baybayin

Á þessari vefslóð eru upplýsingar um fornt ritmál, tungumálasögu o.fl.

Ito ay homapage kung paano baybayin ang mga salita ng tagalog noong unang panahon, kasaysayan tungkol sa tagalog na lenguwahe atbp.

http://www.shsu.edu/~chemistry/Glossary/glos.html

Á þessari vefslóð er eðlisfræði fyrir unglinga og fullorðna á ensku.

Ito ay pang-agham na pahina para sa mga bata at matanda sa ingles.

http://library.thinkquest.org/10202/

Vefslóð með táknmáli. Hér má finna táknmálsorðabók.

Ito ay letrero  na pananalita o sign language  na diksunaryo.

http://www.bohol.ph/diksyunaryo.php

Á þessari vefslóð eru upplýsingar um siði, hátíðir, menningu, ferðamennsku, sögur fyrir börn og orðabók á tagalog-bisaya-hiligaynon og ensku.

Mabuting hompage ito na nagtutukoy ukol sa mga sumusunod; tradisyon, pista, paglalakbay, kultura  at diksyunaryo sa tagalog-bisaya-hiligaynon-english.)

http://pambata.tripod.com/

Á þessari vefslóð  er kennsluefni um sögu Dr. Jose Rizal, hetju Filippseyja.

Ito ay aralin tungkol kay Dr. Jose Rizal na bayani sa Pilipinas.

http://www.lutongbahay.com/

Heimilisfræðivefur, á honum er hægt að nálgast uppskriftir o.fl.

Tungkol sa pambahay na website tulad ng pangluluto at puwedend makakuha ng resipe.

http://www.globalpinoy.com/ch/

Á þessari vefslóð eru upplýsingar um menningu, siði, forseta, hetjur, listamenn  o.fl.

http://keywen.com/World/Tagalog/

Þessa vefslóð má nota til að komast inn á aðrar vefslóðir.

Maaring makagamit nito sa paghanap ng ibang homepage.

http://www.germanlipa.de/wika/

Þessi vefslóð er um tungumálið tagalog, orðabók á tagalog-tagalog, taglog -þýsku ofl.

Tungkol ito sa wikang tagalog, mga pagpuna, diksyunaryo tagalog- taglog, taglaog- alemanya, palaugnayan, atbp.

http://www.geocities.com/Athens/Academy/4059/diction.html

Á þessari vefslóð er orðabók á kapampangan-ensku -Filipino, Filipino-ensku- kapampangan.

Ito ay diksyunaryo na Kapampangan-englis -Filipino, Flipino-englis-kapampangan.

http://www.findthelinks.com/translation/translate.htm

Orðabók og þýðingarforrit á mörgum tungumálum.

Ito ay panlahatang diksyunaryo sa kahit anong salita gusto ninyo isalin.

http://www.mylanguage.gov.au/cgi-bin/index.cgi

Á þessari vefslóð er hægt að komast á leitarsíður fjölda tungumála með gagnlegum upplýsingum. Með 60 tungumálum fyrir utan enska.

Para sa panlahatang kagamitan tungkol lenguwahe, kultura  sa na gustong maalaman sa ibat-ibang bansa at mga mabuting impormasyon. May 60 na mga lenguahe.

http://www.elaput.org/

Vefslóð með upplýsingum um sögu Filippseyja og þjóðhetjur.

Mabuti ito kapag naghahanap tungkol sa kasaysayan ng Pilipinas at mga bayani.

http://www.seasite.niu.edu/Tagalog/Tagalog_mainpage.htm

Vefslóð með kennsluefni, orðabækur, sögur, upplýsingar um hátíðir og menningu og söngva á tagalog. Á síðunni er einnig hægt að nálgast filippíska leiki fyrir börn og unglinga og einföld orð á tagalog  fyrir börn sem eru að byrja í skóla ásamt hlustunarefni (mjög góð vefslóð).

Ito ay mabuting paraan sa pagtuturo, diksyunaryo, istorya o kasaysayan,  impormasyon tungkol sa mga pista, mga awiting filipino kasama na ang bago at mga tradisyonal na mga awitin. Makakuha din ng ibat-ibang uri ng larong pambata at pangtin-edyer, simpleng salita ng tagalog para sa mga bata  na nagsimulang nag-aaral ng tagalog at maaring ring pakinggan kung paano ang pagsalita nito.

 

Vefslóðir á portúgölsku

Fyrir kennara og nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi.

Sítios da internet para jovens e crianças. Barnvænar vefslóðir á portúgölsku.

www.criancascriativas.com.br
Crianças Criativas – Hugmyndarík börn
Suporte para educadores, famílias e crianças. Livros, videos, fantoches, prevenção a violencia, proteção ambiental. Kennsluefni handa kennurum, foreldrum og börnum. Bækur, myndefni, leikbrúður, forvarnir, umhverfisvernd.

www.kidleitura.com
Sítio para estimular a leitura infantil e para a alfabetização também, muito bom! Vefsíðan er hvetur börn til að læra að lesa og líka að skrifa. Bara gaman!

www.iped.com.br/kids/
Disponibiliza curso de história, geografia, matemática, português, inglês e ciências. Para acessar os cursos os pais realizam um cadastro para obter login e senha e após podem acompanhar o desempenho das crianças, funciona como uma escola virtual, muito interessante. Kennsluefni um sögu, landafræði, stærðfræði, portúgölsku, ensku og raunvísindi. Einskonar rafrænn skóli þar sem foreldrar geta skráð notendanöfn fyrir sjálfan sig og börn sín og þannig fylgst með árangri þeirra. Mjög skemmtileg vefsíða.

www.on.br/site_brincando
Sítio de ciências, jogos, experiências, curiosidades, humor, revista eletrônica, sítio “O Pequeno Cientista” etc. Mantido pelo Ministério da Ciência e Tecnologia do Brasil voltado para crianças, com intuíto de incentivar o interesse pela ciência. Vefsíða um raunvísindi með leikjum, spilum, tilraunum, fræðslumolum, skemmtiefni, rafrænt tímarit. Vefsíða hinna litlu vísindamanna á vegum Vísinda- og hátæknimálaráðuneytis Brasilíu. Markmið vefsíðunnar er að efla áhuga barna á raunvísindum.

www.feijo.com/~flavia
Sítio de historinhas também, como por exemplo, Chapeuzinho Vermelho, O pequeno Polegar, os clássicos infantis. Este site dedica-se a todas as crianças de língua portuguesa espalhadas mundo afora. Com esse objetivo, ele foi elaborado e construído de forma que a maior audiência possível possa acessá-lo, incluindo as crianças dispondo de material informático obsoleto ou contando com linhas de conexão de baixa velocidade. Vefsíða um þjóðsögur og ævintýri, t.d. Rauðhetta og Úlfurinn, Hans og Gréta og aðrar sígildar ævintýrasögur. Vefsíðan er ætluð portúgölskumælandi börnum frá öllum heimshornum. Hún var forrituð og byggð þannig að jafnvel börn með tæknilega takmarkanir, t.d. úrelta tölvu eða lághraðatengingu geta haft aðgang að vefsíðunni.

www.klickeducacao.com.br/2006/frontdoor/0,5884,POR,00.html
Indicado para juvenis, assuntos diversos, enciclopédia viva, história geral, geografia, atualidades, mas também tem atividades para crianças do 1.° ao 5.° ano de escola. Áhersla vefsíðunnar er lögð á unglinga. Áhugamál unglinga, lifandi alfræðibók, saga heimsins, landafræði, mál líðandi stundar. Vefsíðan býður samt einnig upp á fræðsluverkefni og fræðsluefni handa grunnskólabörnum.

www.brincandonarede.com.br
Contos em andamento, as crianças podem completar a estorinha, curiosidades “você sabe?”, humor (piadas em português e inglês), “quanto vale” – lições de finanças e matemática. Gagnvirkur frásagnarvefur þar sem börn geta hjálpað til við að klára frásögn. Fræðslumolar: „Vissirðu að…?“. Brandarar á portúgölsku og ensku. „Hvað kostar það?“ – fræðsla um efnahag heimila og stærðfræði.

http://smartkids.terra.com.br
Página oficial da Smart Kids, produtores de material didático educativo. Jogos, passatempos, para colorir e recortar, cartões, histórias, “você sabia?” Vefsíða Smart Kids (Litlu snillinganna), framleiðanda námsgagna. Leikir, afþreying, litabækur, kort, sögur, „vissirðu að?“

www.guri.com/guri.htm
Ensina matématica, palavras cruzadas, você sabia?, histórinhas, diversão, joguinhos, atividades, colorir. Stærðfræði, krossgátur, „vissirðu að…?“, frásagnir, afþreying, leikir og spil, ýmis fræðsluverkefni, myndlist.

www.garagedigital.com.br/historinhas
Contador de histórias, a criança deve enviar e-mail para receber histórinhas. Rafrænn sögumaður. Börnin geta skráð sig til að fá sögur sendar á tölvupóst sinn.

www.tvcultura.com.br/aloescola/infantis/chuachuagua
Língua portuguesa, literatura, ciências, estudos brasileiros, história, arte etc. Portúgölsk tunga, bókmenntir, raunvísindi, Brasilíufræði, saga, listasaga o.þ.h.

www.cienciadivertida.pt
Laboratório virtual, teste de conhecimentos, jogos, curiosidades, cartinhas. Rafræn rannsóknarstofa, spurningarkeppni, leikir og spil, fræðslumolar, aðsent efni.

www.historiadodia.pt/pt/index.aspx
Sítio português, também sobre historinhas, glosário, dicas, informações. Portúgölsk vefsíða, smásögur, orðalistar, hugmyndir, upplýsingar.

http://recreionline.abril.uol.com.br/home/index.shtml
Jogos, atividades envolvem desde desenhos, mágicas e experimentos, moda, ciências, corpo humano, folclore, história, lugares da terra, profissões, cinema, arte, cultura etc. Leikir og spil, fræðsluverkefni á borð við teikningar, galdur og tilraunir. Tíska, raunvísindi, mannslíkaminn, þjóðfræði, saga, þjóðir heimsins, starfsgreinar, bíómyndir, myndlist, menning o.fl.

www.nestle.com.br/maisdivertido/site/chambinho
Figurinhas, atividades, jogos, e-cards, sala de recados, receitinhas, quando o sítio é acessado a criança digita a idade e ele fornece atividades para a idade especificada. Myndir, fræðsluverkefni, leikir og spil, spjallþræðir, uppskriftir. Barnið skráir aldur sinn og kerfið býður þá upp á efni við hæfi aldurshóps þess.

http://lobato.globo.com
Os contos do Monteiro Lobato para crianças e sua biografia. Smásögur eftir Monteiro Lobato, höfund margra barnabóka, og æviágrip hans.

www.ziraldo.com.br
Biografia do Ziraldo, obras, sala de leitura, Menino Maluquinho, papo furado, educação. Heimasíða um ævistarf Ziraldos, myndlistarmanns og höfundar marga þekktra barnabóka. Bækur eftir hann, lestrarsalur, persónur úr bókum Ziraldos, spjallþræðir, fræðsla.

http://senninha.globo.com
Historinhas, dicas, cineminha, mural, passatempos, jogos, histórico do Seninha. Sögur, hugmyndabanki, kvikmyndir, tafla, dægrastytting, leikir og spil, ævisaga um Seninha, teiknimyndapersóna byggð á Ayrton Senna, ökuþór formúlu 1.

www.sescsp.org.br/sesc/crianca/index.cfm
Jogos, galeria de fotos de brinquedos populares, ciberkids orientações para os pais e crianças sobre o uso da internet, filmes de animação de massinhas, curiosidades, ensino de ciência. Leikir, myndasyrpur um vinsælustu leiktæki, „ciberkids“: leiðbeiningar handa foreldrum og börnum um aðgang og notkun á netinu, hreyfimyndir, fræðslumolar og lifandi vísindi.

www.revistinhasinteligentes.org
Dicas de Limpeza e Higiene, tanto pessoais quanto com nossa casa, nossa cidade, apostila do trânsito, desenhos para colorir, curiosidades, planeta terra, revistinhas etc. Fræðslumolar um hvernig á að snyrta sig og ganga vel um heimilið, borgina, um umferð og akstur, myndir til að prenta út og lita, fræðslumolar, móðir jörð, teiknimyndasyrpur o.fl.

www.monica.com.br
Revistas, passatempos, quadrinhos, jogos, musicas, manuais etc.Teiknimyndasyrpur, dægrastytting, teiknimyndir, leikir og spil, tónlist, leiðbeiningar o.þ.h.

www.xaxado.com.br
Jogos e quadrinhos, jogos e brincadeiras, livros e revistas, notícias e novidades. Leikir og spil, teiknimyndir, bækur og fréttir.

criancas.uol.com.br
Atividades, blog do Lelê, enquetes, fotos, histórias, jogos, lição de casa, novidades, piadas, revistas etc. Áhugamál barna og unglinga, barnvænt blogg, skoðanakannanir, myndasyrpur, sögur, leikir og spil, heimaverkefni, fréttir, brandarar, fræðsla o.þ.h.

www.tvcultura.com.br/cocorico
Página da Turma do Cocoricó. Variedades, documentário, educação, esportes, jornalismo, direito das crianças, desenhos, quebra-cabeças. Vefslóð sjónvarpsþáttar „Gaggalöggu“. Skemmtiatriði, heimildarmyndir, fræðsluefni, íþróttir, fréttir, réttindi barna, teiknimyndir, púsluspil.

http://www.iguinho.ig.com.br
Jogos, quadrinhos animados, cartões, arte e música, links e muitas outras diversões. Leikir og spil, teiknimyndasögur og hreyfimyndir, rafræn póstkort, mynd- og tónlist, tenglar og mun fleira.

www.guiademidia.com.br/sitesparacriancas.htm
Sítios Infantis. Sítios Para Crianças. Jogos. Diversão. Lazer. Games. Este site traz uma relação enorme de vários outros sítios voltados para crianças. Skrá yfir barnvænar vefslóðir. Leikir og spil. Afþreying og dægrastytting. Viðamikil skrá yfir vefsíður sem henta börnum og unglingum.

www.amigosdodente.com.br
Jogos, passatempos, quadrinhos e orientações sobre saúde bucal, informações para professores, pais e crianças. Leikir og spil, dægrastytting, teiknimyndasögur og fræðslumolar um munnheilsugæslu barna og unglinga handa kennurum, foreldrum og börnum.

http://atrevida.uol.com.br/atrevidinha
Revista virtual juvenil, voltada para meninas, tem reportagens sobre meninos, testes, games, matérias sobre beleza, editoriais de moda, curiosidades, matérias sobre assuntos gerais, como por exemplo meio ambiente e ecologia etc. Rafrænt tímarit handa stelpum með greinum um stráka, kannanir, leikir og spil, um snyrtimennsku, tísku, fræðslumolar um umhverfisvernd o.þ.h.

www.betinhocarrero.com.br
Jogos, diversões, brincadeiras, gibi, tirinhas. Leikir og spil, afþreying og dægrastytting, teiknimyndasögur og myndasyrpur.

http://www.trakinas.com.br/trakinas/page?PagecRef=1
Jogos, diversão, mural, desenhos, dicas sobre regras no trânsito, musicas. Leikir og spil, afþreying, tafla, myndir, fræðslumolar um umferð og akstur, tónlist.

www.brasilzinho.com.br
Agenda, animação, folclore, jogos, quadrinhos, trânsito, saúde, fauna, brinquedo, esporte, revistas, história, bate papo, ação social, educadores, lojinha etc. Dagbækur, hreyfimyndir, þjóðfræði, leikir og spil, fræðsla um umferð og akstur, dýraríki, leiktæki, íþróttir, tímarit, saga, spjallþræðir, félags- og menntamál, vefverslun o.fl.

www.cartoonnetwork.com.br
Grande variedade de jogos e desenhos animados. Vefsíða á vegum Cartoon Network sjónvarpstöðvar. Nóg af leikjum, spilum og teiknimyndum.

http://www1.uol.com.br/ecokids
Jogos, torpedinhos, história em quadrinhos, pet-window, eco-oficina, eco-glosário, Agenda 21, direitos das crianças, direitos dos animais, preserve os bichos, hinos. Leikir og spil, teiknimyndasögur, gæludýr, umhverfisvernd, Áætlun 21, réttindi barna og barnavernd, réttindi dýra og dýravernd, þjóðsöngvar og þjóðlög.

www.estadinho.com.br
Jogo da forca, bate papo, assuntos que envolvem a vida da criança como por exemplo: “chegada do irmão novo”, desenhos. Leikir og spil, áhugamál barna, t.d. „þegar lítill bróðir eða lítil systir fæðist“, teiknimyndasögur.

http://www1.folha.uol.com.br/folhinha/
Folhinha de São Paulo é a versão mirim da Folha, dicas e reportagens, quadrinhos. Barnablað á vegum dagblaðs Folha de São Paulo (SP-blaðs), hugmyndabanki, blaðagreinar handa börnum, teiknimyndasögur.

www.jetix.com.br/index-flash.html
Jogos e desenhos animados. Leikir, spil og teiknimyndir.

www.danielazulay.com.br
Arte, rabiscando, colorindo, jogo de copos, vídeos. Myndlist: teikna og lita, teiknimyndir o.fl.

www.divertudo.com.br
Jogos e brincadeiras. Leikir og spil.

www.criancasdt.com.br
Curiosidades, jogos, ecolegal, casa da árvore, é um sítio com cunho religioso, voltado para crianças. Fræðslumolar, leikir og spil, umhverfisvernd, skógarræktun. Vefsíða á vegum trúarfélags.

http://diarinho.dgabc.com.br/
Reportagens, tira-dúvidas, espaço verde, espaço livre, jogos. Greinagerðir, spurt og svarað, „græna torgið“, spjallþræðir, leikir og spil.

www.ibge.gov.br/7a12
Vamos conhecer o Brasil? Aqui, você vai aprender um pouco sobre o Brasil: sua divisão territorial, sua localização no continente, seu espaço geográfico, suas riquezas naturais, as características de seu povo. Conhecer o Brasil é o primeiro passo para a cidadania. Informações sobre o IBGE, curiosidades, brincadeiras, mapas etc. Vefsíða á vegum Hagstofu Brasilíu. Viltu vita meira um Brasilíu? Á þessum vef má læra mikið um Brasilíu. Landshluta, staðsetningu landa í Suður-Ameríku, landafræði Brasilíu, þjóðarauð, fólk og menningu. Að þekkja landið eru fyrstu skrefin til að njóta sín sem ríkisborgari. Fræðslumolar um Hagstofu Brasilíu, leiki og spil, landakort o.fl.

http://leaozinho.receita.fazenda.gov.br
Sítio da Receita Federal do Brasil sobre educação fiscal, tributos, filminhos sobre cidadania, biblioteca, casa dos poderes explica a função dos três poderes que forma o sistema democrático brasileiro, explica o que é democracia, sobre eleições. Atividades pedagógicas, brincadeiras, jogos. Explica o que é a Receita Federal, também, é claro. Fræðslusíða Ríkisskattstjóraembættis Brasilíu um skattmál, opinber gjöld, stuttmyndir um réttindi og skyldur ríkisborgara, rafrænt bókasafn, „ríkisvaldssetur“: fræðsla um þrískiptingu ríkisvaldsins og grundvallagildi brasilíska lýðveldisins. Hvað er lýðveldi? Kosningar. Fræðsluverkefni, leikir og spil. Síðast en ekki síst, fræðsla um Ríkisskattstjóraembætti, auðvitað!

 

Vefslóðir á Pólsku

Fyrir kennara og nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi.
Fyrir kennara Dla nauczycieli

http://www.wsip.pl/Portal

Aðalvefsíða útgáfufélags WSiP með námsbækur.

Strona główna Wydawnictw Szkolnych i Pedagogicznych.

http://www.wsipnet.pl/obudowy/index.html?p=8&kid=68&s=6&dla_kogo=1

Verkefni og próf tengd pólskum námsbókum frá WSiP útgáfufélaginu (unglingastig).

Obudowa  internetowa podręczników WSiP (poziom gimnazjum)

http://www.wsipnet.pl/kluby/szkola.html?n=12&k1=12

Fyrir kennara sem kenna  samkvæmt „Wesola Szkola”, einnig áhugavert efni fyrir yngri nemendur.

Dla nauczycieli uczących według programy „Wesoła Szkoła”. Nauczycieli korzystający z innych podręczników też zapewne znajda tu coś ciekawego dla uczniów klas młodszych.

http://www.men.gov.pl/menis_pl/glowna/glowna.php

Vefsíða pólska menntamálaráðuneytisins.

Oficjalna strona Ministerstwo Edukacji Narodowej

www.eduseek.interklasa.pl/

Upplýsingar úr öllum námsgreinum fyrir kennara og nemendur og  mikið af sjálfsmatsleiðum og námshjálp.

Sporo informacji z różnych przedmiotów zarówno dla nauczycieli hak i uczniów. Różnego rodzaju testy i materiały pomocnic

http://www1.nowaera.com.pl/uczniom/cwicz_gry.html 

Leikir og forrit fyrir nemendur á  grunn- og framhaldsskólastigi.

Gry i programy edukacyjne ( poziom szkoły podstawowej, gimnazjum i liceum)

http://www.polonica.edu.pl/index.html

Vefsíða pólsks tungumálaskóla.

Strona polskich szkół językowych

http://pzszdd.neostrada.pl/edukacyjne.htm

Krækjur á síður sem fjalla um menntamál.

Linki do różnych witryn poświęconych edukacji.

http://www.stargard.edu.pl/

Greinar um menntum, upplýsingar fyrir kennara og nemendur og umsagnir um námsbækur.

Artykuły dotyczące oświaty, kształcenia itp. Wszelkiego rodzaju informacje dla nauczycieli, uczniów (poziom liceum), omówienia podręczników, linki.

http://www.edukacjadomowa.piasta.pl/

Upplýsingar um námsefni fyrir þá  sem vilja kenna börnunum sínum heima.

Rodzice uczą dzieci w domu. Dla rodziców chcących uzupełniać edukację swoich dzieci w domu.

www.profesor.pl

Greinar um menntum, upplýsingar fyrir kennara og nemendur og mörg próf sem kennara geta notað.

Wiele artykułów, głównie dla nauczycieli, ponadto sporo materiałów do wykorzystania np. sprawdzianów.

http://serwisy.gazeta.pl/edukacja/0,0.html

Menntavefur  með sjálfsmatsleiðum og greinum um menntun.

Portal edukacyjny Gazety Wyborczej. Sporo informacji zarówno dla uczniów (raczej starszych), jak i nauczycieli.

Fyrir yngri nemendur

Dla uczniów klas młodszych

(1. – 4. bekkur)

http://www.wsipnet.pl/kluby/szkola.html?n=11&k1=11

Leikir og spil fyrir yngri börn. ” Wesola Szkola”klúbburinn.

Gry i zabawy edukacyjne dla dzieci w wieku wczesnoszkolnym. Klub Wesołej Szkoły.

http://dzieci.wp.pl/.?ticaid=1c1d

Leikir og spil fyrir yngri börn.

Gry i zabawy dla dzieci w wieku wczesnoszkolnym

http://www.pasterz.pl

Kristilegt útgáfufélag; spil og sögur fyrir yngri börn.

Księgarnia internetowa oraz gry i zabawy dla dzieci młodszych.

http://www.zoo.wroclaw.pl/wirtualne/wejscie.html

Vefsíða dýragarðsins í Wrocław, mikið af upplýsingum um dýr.

Dla zainteresowanych egzotycznymi zwierzętami strona internetowa wrocławskiego ogrodu zoologicznego

www.dziecionline.pl/maluch/maluch.htm

Leikir og spil fyrir yngri börn, einnig upplýsingar um bæinn Suwalki.

Gry i zabawy dla młodszych dzieci oraz wiele informacji o Suwałkach.

http://www1.nowaera.com.pl/uczniom/cwicz_gry.html 

Leikir og forrit fyrir nemendur á grunn- og framhaldsskólastigi.

Gry i programy edukacyjne ( poziom szkoły podstawowej, gimnazjum i liceum)

www.dziecionline.pl/nauka

Stafsetning fyrir yngri börn.

Ortografia dla dzieci młodszych.

http://217.98.195.116/gm/index.html

Þrír leikir sem þjálfa stafsetningar- og stærðfræðifærni hjá yngri börnum. Þarf að vista á harðan disk. Virkar aðeins í pólsku stýrikerfi.

Trzy gry z zakresu ortografii i matematyki, dla dzieci młodszych. Wymagaj zainstalowania na twardym dysku.

Wymagają polskiego Windows

http://www.mojaenergia.pl/strony/1/i/231.php

Menntavefur um orku, spil og leikir fyrir yngri börn.

Wszystko o energii elektrycznej, a ponadto gry i zabawy dla dzieci raczej młodszych.

Fyrir eldri nemendur

Dla uczniów klas starszych

(5. – 10. bekkur)

einnig Framhaldsskólar

http://szkola.net/

Almennur menntavefur með glósum, prófum, ritgerðarefni og einnig spjallsíðum og greinum um vandamál unglinga.

Portal edukacyjny  z różnego rodzaju  informacjami  z różnych przedmiotów.  Znajdują się tu również wypracowania,  egzaminy, a także  czaty.

http://serwisy.gazeta.pl/edukacja/0,0.html

Menntavefur með sjálfsmatsleiðum og greinum um menntun.

Portal edukacyjny Gazety Wyborczej

http://www.wsipnet.pl/obudowy/index.html?p=8&kid=68&s=6&dla_kogo=1

Verkefni og próf tengd pólskum námsbókum fyrir unglinga, gefin út af  Wsip útgáfufélaginu.

Obudowa  internetowa podręczników WSiP (poziom gimnazjum)

http://www1.nowaera.com.pl/uczniom/cwicz_gry.html 

Leikir og forrit fyrir grunn- og framhaldsskóla.

Gry i programy edukacyjne ( poziom szkoły podstawowej, gimnazjum i liceum)

www.eduseek.interklasa.pl/

Upplýsingar um fjölmargar námsgreinar fyrir kennara og nemendur og mikið af sjálfsmatsleiðum og námshjálp.

Sporo informacji z różnych przedmiotów zarówno dla nauczycieli hak i uczniów. Różnego rodzaju testy i materiały pomocnicze.

http://serwisy.gazeta.pl/edukacja/0,0.html

Menntavefur með sjálfsmatsverkefnum og greinum um menntun.

Portal edu