Dagskrá

08.00 Skráning og kaffi
08.30
Setning og ávarp mennta- og menningarmálaráðherra Upptaka
08.45 Hringborðsumræða um áhrif orðræðu, viðhorfa og fordóma á tækifæri til náms
Stjórnandi – Þórhallur Gunnarsson
Upptaka (frá 20:15)
10.00 Kaffi
10.20 Markaðstorg góðra hugmynda, kynningar á áhugaverðum og hagnýtum verkefnum í námi og kennslu innflytjenda á öllum skólastigum
12.00 Hádegisverður
12:30 Hringborðsumræða um kennaramenntun og innflytjendur
Stjórnandi – Ingvar Sigurgeirsson
Upptaka – fyrri hluti (frá 7:10)

Upptaka – seinni hluti
13.45 Málstofa um helstu álitamál í tengslum við menntamál innflytjenda, stöðuna og mikilvægar aðgerðir
Umsjón
mennta- og menningarmálaráðuneyti
Upptaka (frá 27:20)
Kaffi í málstofu
15.30 Samantekt og horft til framtíðar
Upptaka væntanleg
15.45 Ávarp velferðarráðherra
Upptaka
(frá 0:55-7:00)
16.00 HringÞingsslit Upptaka væntanleg

Hluti af ráðstefnunni var tekinn upp og sendur út á netinu