Kynningar

Á HringÞinginu voru fjölmörg áhugaverð og hagnýt verkefni sem tengjast menntamálum innflytjenda kynnt.

  • Kynningarnar fóru fram kl. 10.20 -12.00

.
Verkefni

Alþjóðasetur ehf. Framtíð í Sátt

Erla Bolladóttir

Álfhólsskóli Brúin á milli tveggja tungumálaheima

Sigrún Bjarnadóttir

Borgarbókasafn Menning, menntun, miðlun – fjölmenning á Borgarbókasafni

Kristín R. Vilhjálmsdóttir

Félagið Tékkneska á Íslandi Tékkneska á Íslandi

Renata Emilsson Pesková

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Mentor, Hugtakalæsi í heilbrigðisgreinum, Könnun á námsþörf og líðan nemenda á innflytjendabraut FB

Ágústa Unnur Gunnarsdóttir

Frístundamiðstöðin Kampur Frítíminn

Dagbjört Ásbjörnsdóttir

Háskóli Íslands Meistaraprófsrannsókn á fjölmenningarlegu starfi leikskóla í Reykjavík

Fríða Bjarney Jónsdóttir

Háskóli Íslands Íslenskuþorpið; leið til þátttöku í daglegum samskiptum á íslensku

Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir

Háskóli Íslands Læsi fullorðinna innflytjenda með takmarkaða menntun. Þátttaka í fjölþjóðlegu þróunarstarfi

Guðmundur B. Kristmundsson

Háskóli Íslands Icelandic Online

Jón Karl Helgason

Háskóli Íslands International studies in education

Ólafur Páll Jónsson

Háskóli Íslands Filipino and Polish students’ attitudes to school, language use and social participation

Samúel Lefever

Háskóli Íslands Áhrif menningar og félagslegrar stöðu kvenna frá Miðausturlöndum á þátttöku þeirra í símenntun á Íslandi

Susan Rafik Hama

Háskóli Íslands Menningarlæsi leikskólabarna

Þórdís Þórðardóttir

Heimili og skóli – landssamtök foreldra Virkir foreldrar

Sólveig Karlsdóttir

Holtaskóli Holtaskóli

Unnur G. Kristjánsdóttir

Ísbrúa félag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál Veggspjald Ísbrúar

Hulda Karen Daníelsdóttir

Íslenskuspilið Íslenskuspilið

Selma Kristjánsdóttir

Leikskólinn Nóaborg Gaman saman í Nóaborg, Alþjóðavika Nóaborgar og Paxel123

Anna Margrét Ólafsdóttir

Leikskólinn Ösp Mótun samfélags

Guðrún Finnsdóttir

Menntaáætlun Evrópusambansins Landskrifstofa Menntaáætlunar Evrópusambandsins

Ásta Vigdís Jónsdóttir

Mímir – símenntun Námsframboð fyrir innflytjendur hjá Mími – símenntun
Selma Kristjánsdóttir o.fl.
Mosfellsbær PALS – Pör Að Læra Saman

Gunnhildur Sæmundsdóttir

Móðurmál Móðurmál

Cinzia Fjóla Fiorini

Námsgagnastofnun Skólablaðið – gagnvirkur íslenskuvefur

Elín Lilja Jónasdóttir

Pólski Skólinn i Reykjavik Pólski Skólinn i Reykjavik

Joanna Ganiec

Rauði krossinn og Fjarðabyggð Móttaka nýrra íbúa

Sigríður Herdís Pálsdóttir

Retor Tungumálaskóli Aftur til vinnu

Hjalti Ómarsson

Reykjavíkurborg – Mannréttindaskrifstofa Verkefni tengd fjölmenningu
Anna Kristinsdóttir
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi Náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur

Guðrún Vala Elísdóttir

Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar Fjölmenningarlegt leikskólastarf í Reykjavík

Fríða Bjarney Jónsdóttir

Tungumálaskólinn Skoli.Eu Fjölbreytt nám og kennsla

Gígja Svavarsdóttir

Tungumálatorg Tungumálatorg

Þorbjörg Þorsteinsdóttir

Tungumálaver Tungumálaver/ veggspjald

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Vinafjölskyldur Vinafjölskyldur

Sesselja Th. Ólafsdóttir

Vinnumálastofnun Námskeið fyrir innflytjendur í atvinnuleit

Gerður Gestsdóttir

www.myndmal.is Myndrænt orðasafn

Ragnhildur Gunnarsdóttir

Ýmsir aðilar í Breiðholti Okkar mál – samstarf um menningu, mál og læsi í Fellahverfi

Þorbjörg Þorsteinsdóttir

Þjónustumiðstöð Breiðholts Þróunarverkefni – Þjónustumiðstöð Breiðholts

Arnbjörg Eiðsdóttir

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða SPICE

Hulda Karen Dáníelsdóttir