Fjölvaki

Á vef FJÖLVAKA er að finna upplýsingar og efni á mörgum tungumálum sem á að geta nýst kennurum, skólastjórnendum og fleirum í starfi þeirra með fjölskyldum af erlendum uppruna. Einnig getur vefurinn nýst íslenskum börnum og fjölskyldum þeirra sem búa í útlöndum.

Slóðin er:
http://www.fjolvaki.mcc.is/

This entry was posted in Póstlisti and tagged , . Bookmark the permalink.