Nemendur með íslensku sem annað tungumál taki þátt í: Allri þemavinnu, samvinnu og paravinnu þar sem nemendur sem eiga íslensku að móðurmáli styðja nemendur með íslensku sem annað tungumál.
-
.
Á þessum vef er miðlað nýju og gömlu efni af póstlista Huldu Karenar Daníelsdóttur, kennsluráðgjafa í nýbúafræðslu.
Hægt er að skrá sig á póstlistann með því að senda beiðni til Huldu Karenar.
Tengdur vefur