Fjölmenning og skólastarf

Bókin Fjölmenning og skólastarf sem gefin er út af Rannsóknarstofu í fjölmenningarfræðum kom út haustið 2010. Með bókinni er brugðist við þörf fyrir fræðilegt íslenskt efni um fjölmenningu og skólastarf. Hún er einkum ætluð kennaranemum, öðrum háskólanemum, fræðimönnum, svo og starfandi kennurum á öllum skólastigum ásamt stefnumótandi aðilum.  Hér er hægt að skoða  kápu og efnisyfirlit bókarinnar:

Fjölmenning og skólastarf fjallar um ýmsa þætti skólastarfs þar sem fjölmenning er snertiflötur eða meginviðfangsefni. Samfélagsbreytingar í átt til aukins menningar- og trúarlegs fjölbreytileika kalla á breytingar á skólastarfi. Með bókinni er brugðist við þörf fyrir fræðilegt íslenskt efni um fjölmenningu og skólastarf. Hún er einkum ætluð kennaranemum, öðrum háskólanemum, fræðimönnum, svo og starfandi kennurum á öllum skólastigum ásamt stefnumótandi aðilum.
This entry was posted in ÍSA-fréttir. Bookmark the permalink.