Nýir bæklingar – á átta tungumálum

Nýtt efni á 8 tungumálumLeikskólasvið Reykjavíkur hefur gefið út nýja bæklinga um foreldrasamstarf á átta tungumálum.

Bæklingarnir Velkomin til samstarfs um leikskólabarnið eru ætlaðir foreldrum leikskólabarna og eru aðgengilegir  á heimasíðu Leikskólasviðs.

Þá hafa einnig verið gefnir út upplýsingabæklingar um leikskóla og aðra dagvistun fyrir foreldra barna í Reykjavík en þeir bæklingar eru einnig fáanlegir á nokkrum tungumálum.

This entry was posted in Innflytjendur, Leikskóli, Upplýsingaefni and tagged , . Bookmark the permalink.