Verkfærakista frá starfsdegi

Íslenska fyrir útlendinga- vefur fullorðinsfræðslunnarÁ vef er tengist starfsdegi kennsluráðgjafa má finna verkfærakistu með fjölbreyttum stoðum er tengjast námi, kennslu og aðlögun nemenda með íslensku sem annað tungumál. Jafnframt eru glærur fyrirlesara og verkefni þátttakenda með úrræðum fyrir margbreytilegan nemendahóp aðgengileg á vefnum.

This entry was posted in ÍSA-fréttir. Bookmark the permalink.