Sumarnámskeið Ísbrúar

Skráning er hafin á sumarnámskeið Ísbrúar 2012, „Kennarinn, tæknin og verkfærin“

Að þessu sinni beinum við athygli að almennum verkfærum og tækni í kennslu sem m.a. tengjast samskiptum, skapandi verkefnavinnu, hljóð- og myndvinnslu, miðlun efnis o.fl.

Námskeiðið verður haldið 16. og 17. ágúst í húsnæði Mímis-símenntunar, Ofanleiti 2 á 3. Hæð, 103 Reykjavík.

Vinsamlegast dreifið þessaru auglýsingu sem víðast og prentið jafnvel út og gerið sýnilega á ykkar vinnustað.

This entry was posted in Íslenska, Kennsla, Námskeið. Bookmark the permalink.