Leiðbeiningar og undanþágur

Á Tungumálatorginu má finna leiðbeiningar fyrir foreldra um Mentor á pólsku, litháísku, spænsku og víetnömsku.  Jafnframt má finna eyðublað á sömu tungumálum til að óska eftir undanþágu frá skyldunámi í erlendu tungumáli og viðukenningu á kunnáttu nemenda í eigin tungumáli sem hluta af skyldunámi.

Um Mentor Undanþága/viðurkenning
litháíska litháíska litháíska
pólska pólska pólska
spænska spænska spænska
litháíska víetnamska víetnamska

.

This entry was posted in Upplýsingaefni. Bookmark the permalink.