Í hverju barni býr fjársjóður

Helga Hauksdóttir er nýráðinn kennsluráðgjafi hjá Skóladeild Akureyrar.  Hennar hlutverk er að halda utan um mál nemenda sem flytja til bæjarins utanlands frá og til að vera kennurum og foreldrum til ráða og aðstoðar.  Hér má finna góðan vef sem Helga heldur úti:

Nemendur með íslensku sem annað mál


Mynd frá BlueFunnies

This entry was posted in Upplýsingaefni. Bookmark the permalink.