Morgunverðafundir um menntun innflytjenda

Fyrirhuguð er morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Fjölmenningarseturs og Reykjavíkurborgar

 • 5. apríl 2013Sjá auglýsingu
  Öflug náms- og starfsfræðsla – brú milli grunn- og framhaldsskóla – Leiðir til að tryggja aðgengi innflytjenda að fjölbreyttu framhaldsskólanámi og vinna gegn brotthvarfi
 • 3. maí 2013
  Virkt tvítyngi – íslenskukennsla fyrir nemendur með íslensku sem annað mál og móðurmálskennsla nemenda af erlendum uppruna
 • 31. maí 2013
  Innflytjendur með takmarkaða formlega menntun
 • 13. júní 2013
  Samráðsvettvangur kennsluráðgjafa af öllum skólastigum
This entry was posted in ÍSA-fréttir. Bookmark the permalink.