Landaheiti og höfuðstaðaheiti

Á vef Íslenskrar málstöðvar má nálgast gagnlegan lista yfir heiti landa, þjóða og höfuðstaða. Þar kemur meðal annar fram að Litháar eru litháískir, Filippseyingar eru filippseyskir og Tsjetsjenar eru tsjetsjenskir.

This entry was posted in Innflytjendur, Íslenska. Bookmark the permalink.