Category Archives: Fjölmenning

Það er helst í fréttum……

3333

…..að nýja fjölmenningarlega verkefni Borgarbókasafns Lesum blöðin saman fór vel af stað og mun þjónustan fara fram alla fimmtudaga kl.17.30 í aðalsafni í Tryggvagötu 15, sjá nánar hér

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, ÍSA-fréttir, Íslenska, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Það er helst í fréttum……

Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

3333

„Lesum blöðin saman“ er ný fjölmenningarleg þjónusta sem boðið er upp á í aðalsafni Borgarbókasafns. Verkefnið fór af stað í síðustu viku og er gaman að segja frá því að fjölmargir mættu til að kynna sér þessa þjónustu. „Lesum blöðin … Continue reading

Bókasafn, Dagblöð, Fjölmenning, Fjölmiðlar, Innflytjendur, Íslenska, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Lesum blöðin saman – Let’s read the papers

Söguhringur kvenna;lifandi menning – lifandi tungumál

3333

       Söguhringur kvenna er fjölmenningarlegt verkefni í Borgarbókasafni unnið í samstarfi við Samtök kvenna af erlendum uppruna. Fyrsta sunnudag í mánuði hittast konur, íslenskar sem erlendar, skiptast á reynslusögum, spjalla og skapa listaverk saman í aðalsafni Borgarbókasafns í Tryggvagötu 15.

Fjölmenning, Innflytjendur, Móðurmálið, Skapandi starf, Uncategorized | 4444 Merkimiðar: , , , | Slökkt á athugasemdum við Söguhringur kvenna;lifandi menning – lifandi tungumál

Innflytjendur á Íslandi í Návígi

3333

Í viðtalsþætti Þórhalls Gunnarssonar, Návígi á RÚV þriðjudaginn 15. mars er rætt við Hallfríði Þórarinsdóttur um fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Hallfríður er forstöðumaður MIRRU, miðstöðvar innflytjendarannsókna í Reykjavíkurakademíunni. Þetta er áhugavert viðtal sem á erindi við okkur hér á … Continue reading

Fjölmenning, Innflytjendur, Sjónvarpsútsending | Slökkt á athugasemdum við Innflytjendur á Íslandi í Návígi

Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

3333

Á Fjölvaka vefnum  er einföld og myndræn túlkun á samningnum sem t.d. mætti nota sem kveikju í umræðum um sáttmálann: http://fjolvaki.mcc.is/mannrettindi/index.html Sjá nánar um mannréttindayfirlýsinguna í frétt hér á undan.

Fjölmenning, Kennsla, mannréttindi | Slökkt á athugasemdum við Myndræn túlkun á mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna.

Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna á yfir 360 tungumálum

3333

Á vefsíðu Sameinuðu þjóðanna má finna margan fróðleik. Þar er meðal annars mannréttindayfirlýsingin á yfir 360 tungumálum: http://www.ohchr.org/EN/UDHR/Pages/SearchByLang.aspx. Hve margir hafa lesið mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna? Hvað með nemendur ykkar sem koma frá öðrum menningarsvæðum og tala og lesa annað tungumál? Hér … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Móðurmálið | Ein athugasemd

Umburðarlyndi

3333

Á vefsíðunni http://www.splcenter.org/what-we-do/teaching-tolerance eru athyglisverðar upplýsingar um það hvernig kenna má umburðarlyndi gagnvart minnihlutahópum. Á vefsíðunni eru gefnar skýringar á tilurð hennar. Árið 1990 fóru rannsóknir „Center’s Intelligence Project“ og aðrar heimildir að sýna minnkandi  umburðarlyndi meðal unglinga og verulega þátttöku … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Umburðarlyndi

Skáldverk íslenskra höfunda á ýmsum tungumálum.

3333

Þegar nemendur koma til landsins, setjast á íslenskan skólabekk og kunna lítið í íslensku er mikilvægt að virkja þá við nám með ýmsu móti. Hér ræður hugmyndaflugið miklu! Mörg skáldverk íslenskra rithöfunda hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál. Á gegni.is … Continue reading

Fjölmenning, Kennsla, Móðurmálið | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Skáldverk íslenskra höfunda á ýmsum tungumálum.

Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum

3333

Menning, menntun, miðlun. Á döfinni eru menningarmót í Austurbæjarskóla, Háteigsskóla og í Tækniskólanum. Þessi þrjú menningarmót tengjast Comenius Regio verkefninu SPICE sem Borgarbókasafn og skólarnir taka þátt í í samstarfi við Asturias á Spáni. Í vor verða amk. þrír leikskólar … Continue reading

Bókasafn, Fjölmenning, Innflytjendur, Íslenska, Kennsla, mannréttindi, Skapandi starf | 4444 Merkimiðar: , , | Slökkt á athugasemdum við Fljúgandi teppi – menningarmót í leik-, grunn- og framhaldsskólum