Kennsluíhlutun til að efla orðaforða

Val á aðferðum við kennslu orðaforða

Tvær mismunandi aðferðir eru kynntar hér. Annars vegar aðferð fyrir nemendur í minni hópum sem  kölluð er „inngrip með lestri sögubóka“ og hins vegar aðferð fyrir nemendur í almennum bekkjum, kölluð „markviss kennsla“.
Í ágúst 2011/AGJ
Aðferð fyrir nemendur í minni hópum sem  kölluð er „inngrip með lestri sögubóka“
Skoðið hér.
Lesið um aðferðina hér til vinstri. Prentið út hér.
http://youtu.be/AEmBTYc7Ivo Hlustið á söguna Snowy Day á ensku (Það snjóar) sem fjallað er um hér að ofan.
[issuu width=300 height=212 shareMenuEnabled=false backgroundColor=%23222222 documentId=111026171021-070395a1f47343faa8ce341f4fa6b170 name=markviss_ordafordakennsla_fyrir_allan_bekkinn username=isfold id=95100714-b55a-0401-1048-f948bda24d72 v=2] Inngrip fyrir allan bekkinn til að efla orðaforða. Lesið um aðferðina hér til vinstri. Prentið út hér.
Pwim.

Picture Word Inductive Model (PWIM)

Öflug aðferð til að efla orðaforða fyrir allan bekkinn

CC-LEYFI

Í ágúst 2011/AGJ
Heimildir
Coyne, Simmons og Kameenui. (2004). Vocabulary Instruction for Young Children at Risk of Experiencing Reading difficulties: Teaching Word Meanings during Shared Storybook Readings. Í J. F. Baumann, & E. J. Kame’enui (ritstj.), Vocabulary Instruction: Research to Practice, 13 – 27. New York: Guilford Press.
Graves, M.F. (2006). The Vocabulary Book: Learning and Instruction. New York: Teachers College Press.
Vermeer, Anne. (2006). Speeding up vocabulary acquisition by immigrant children. Sótt af : http://www.namsgagnavefurinnkatla.net/Fraedsla_forsida/vermeer%20vocabulary%20teaching%202006.pdf