Spil og spilareglur

Það að spila á spil hefur margvíslegt gildi og má vel tengja við málrækt af ýmsu tagi.

Á þessu blaði, sem dreift var á leikskólanámskeiði Íslenskuskólans í eina tíð, má finna einfaldar leiðbeiningar fyrir minnisspil, lönguvitleysu, veiðimann, Ólsen-Ólsen og þjóf.

Á síðunni Spilareglur.is má finna enn fleiri leiðbeiningar og reglur.

Þessi færsla var birt undir Samvera, Spil, Upplýsingar. Bókamerkja beinan tengil.