Sumarnámskeið á Íslandi

Fjölmörg íslensk börn sem búa erlendis dvelja á Íslandi yfir sumartímann.
Þessar heimsóknir eru dýrmætar og getur þátttaka í sumarnámskeiðum haft margþætt gildi. Bent er á eftirfarandi möguleika:


Sérstök námskeið
fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum.

Sumarnámskeið í Reykjavík
fyrir 5-18 ára
(Upplýsingar tilbúnar 23. apríl n.k)


Þessi færsla var birt undir Upplýsingar. Bókamerkja beinan tengil.