Greinasafn eftir: Lilja Rós Þorleifsdóttir

Leikum af list

Við viljum benda á vefinn Leikum af list sem er með skemmtileg og fjölbreytt kennsluefni í íslensku. Þau hentar ljómandi vel í skapandi starfi og á mjög vel við þá sem hafa áhuga á að nota leiklist í skólastarfinu. Kennsluefnin … Halda áfram að lesa

Birt í Námsgögn | Slökkt á athugasemdum við Leikum af list

Afsláttur hjá A4 (Skólavörðubúðin)

Hjá A4 er veittur 60% afsláttur til einstaklinga af íslensku lestrarefni frá Námsgagnastofnun. Jafnframt eru íslenskukennarar erlendis hvattir til að hafa samband við A4 í sambandi við kennslugögn.

Birt í Námsgögn | Slökkt á athugasemdum við Afsláttur hjá A4 (Skólavörðubúðin)

Mikilvægi foreldrasamstarfs

Niðurstöður rannsókna benda til þess að góð tengsl milli heimila og skóla hafi jákvæð áhrif á námsgetu barna. Þær hafa einnig leitt í ljós mikilvægi þess að foreldrar taki þátt í mótun skólastarfsins og séu þar af leiðandi virkir í … Halda áfram að lesa

Birt í Foreldrastarf | Slökkt á athugasemdum við Mikilvægi foreldrasamstarfs