Greinasafn fyrir flokkinn: Ritgerð

Móðurmálskennsla í tveimur löndum

Í M.Ed-ritgerð sinni fjallar Edda Rún Gunnarsdóttir um rannsókn er varpar ljósi á íslenska móðurmálskennslu í Danmörku og Svíþjóð. Íslensk móðurmálskennsla í Danmörku og Svíþjóð Kennsluhættir, markmið og viðhorf Megintilgangur rannsóknarinnar var að skoða íslensku móðurmálskennsluna í tveimur löndum sem … Halda áfram að lesa

Birt í Foreldrastarf, Rannsóknir, Ritgerð | Slökkt á athugasemdum við Móðurmálskennsla í tveimur löndum