Greinasafn fyrir flokkinn: Samvera

Hrós í orði

Uppbyggjandi og markvisst hrós getur skila miklu. Á þessum lista úr Íslenskuskólanum má finna hugmyndir að því hvernig hægt er að orða hrós á fjölbreyttan hátt. Meira um hrós: – Hrós-hrósi-hrós – Hrósar þú nægilega mikið?

Birt í Samvera, Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Hrós í orði

Spil og spilareglur

Það að spila á spil hefur margvíslegt gildi og má vel tengja við málrækt af ýmsu tagi. Á þessu blaði, sem dreift var á leikskólanámskeiði Íslenskuskólans í eina tíð, má finna einfaldar leiðbeiningar fyrir minnisspil, lönguvitleysu, veiðimann, Ólsen-Ólsen og þjóf. … Halda áfram að lesa

Birt í Samvera, Spil, Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Spil og spilareglur