Greinasafn fyrir flokkinn: Upplýsingar

Sumarnámskeið á Íslandi

Fjölmörg íslensk börn sem búa erlendis dvelja á Íslandi yfir sumartímann. Þessar heimsóknir eru dýrmætar og getur þátttaka í sumarnámskeiðum haft margþætt gildi. Bent er á eftirfarandi möguleika: Sérstök námskeið fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum. Sumarnámskeið í Reykjavík … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Sumarnámskeið á Íslandi

Hrós í orði

Uppbyggjandi og markvisst hrós getur skila miklu. Á þessum lista úr Íslenskuskólanum má finna hugmyndir að því hvernig hægt er að orða hrós á fjölbreyttan hátt. Meira um hrós: – Hrós-hrósi-hrós – Hrósar þú nægilega mikið?

Birt í Samvera, Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Hrós í orði

Spil og spilareglur

Það að spila á spil hefur margvíslegt gildi og má vel tengja við málrækt af ýmsu tagi. Á þessu blaði, sem dreift var á leikskólanámskeiði Íslenskuskólans í eina tíð, má finna einfaldar leiðbeiningar fyrir minnisspil, lönguvitleysu, veiðimann, Ólsen-Ólsen og þjóf. … Halda áfram að lesa

Birt í Samvera, Spil, Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Spil og spilareglur

Facebook hópur

Á Facebook hefur verið sett upp sérstök síða fyrir þá sem hafa áhuga á íslenskukennslu fyrir íslensk börn búsett utan Íslands.  Síðan var sett upp í tengslum við bréf sem sent var til allra sem voru á skrá í Íslenskuskólanum … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Facebook hópur

Samskiptaverkefni nemenda á Norðurlöndum

Skólaárið 2011-2012 verður boðið upp á samskiptaverkefni íslenskra barna erlendis og barna í íslenskum skólum hér á Tungumálatorginu. Verkefnavinna nemenda felst í því að nota margvíslega miðla til skapandi vinnu er tengist áhugamálum, daglegum veruleika og menningu barna og ungmenna … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Samskiptaverkefni nemenda á Norðurlöndum

Afsláttur af efni frá Námsgagnastofnun

Námsgagnastofnun veitir 80% afslátt af námsefni til íslenskra nemenda sem búsettir eru erlendis.  Um er að ræða námsefni til íslenskukennslu og efni í samfélagfræði. Á vef Námsgagnastofnunar er hægt að skoða og panta námsefni, en til að fá afsláttinn er … Halda áfram að lesa

Birt í Námsgögn, Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Afsláttur af efni frá Námsgagnastofnun

Nýr vefur á Torginu og vefsvæði í boði

Nýjasti vefurinn á Tungumálatorginu er vefur tengdur íslenskukennslu í Tyssedal barneskole í Noregi. Í skólanum eru þrír nemendur með íslenskan bakgrunn sem eiga rétt á 4 tíma móðurmálskennslu á viku. Það er Kristín Guðnadóttir sem miðlar upplýsingum um nám og … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Nýr vefur á Torginu og vefsvæði í boði

Ert þú íslenskukennari erlendis?

Á hverjum tíma eru mörg þúsund börn með íslenskar rætur búsett utan Íslands og fer íslenskukennsla fram víða. Þetta á til dæmis við um formlega kennslu á Norðurlöndum, í nokkrum stærstu borgum Mið-Evrópu og í alþjóðlegum skólum. Ekki má heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Ert þú íslenskukennari erlendis?

Margvíslegt gildi

Einstaklingar sem ráða yfir góðri og fjölbreyttri tungumálakunnáttu og þekkingu á ólíkri menningu búa yfir miklum og gagnlegum auði.  Fyrir þroska, sjálfsmynd, tungu og tengsl barns við land og þjóð er mikilvægt að viðhalda og efla kunnáttu í móðurmáli (eða … Halda áfram að lesa

Birt í Upplýsingar | Slökkt á athugasemdum við Margvíslegt gildi