Efnisbanki

Þetta er allra fyrsti vísir að efnissafni á vefnum Íslenska erlendis.

Íslensk málstefna

Í íslenskri málstefnu sem samþykkt var á Alþingi árið 2009 er lögð áhersla á það markmið að íslensk börn erlendis eigi kost á vandaðri íslenskukennslu.

Aðalnámskrár

Leiðarvísir

Árið 1995 gaf menntamálaráðuneytið út í samvinnu við Skruddu, samtök móðurmálskennara sem kenna íslenskum börnum á Norðurlöndum leiðarvísi og ábendingar um hentug námsgögn.

Áhugavert gæti verið fyrir hóp íslenskukennara að yfirfara leiðarvísinn og endurvinna námsgagnalistann.