Námsmat

Það mætti fullyrða að allt námsmat íslenskra nemenda sem búsettir eru erlendis sé einstaklingsmiðað. En ef fjölbreytileiki nemenda er hafður í huga er hægt að nýta sér og hafa til viðmiðunar þær matsaðferðir sem fyrirfinnast til dæmis á þessum síðum.

  • Á heimasíðu Námsmatsstofnunar er hægt að nálgast samræmd próf auk þess er hægt að panta ýmis prófgögn sér til halds og trausts.
  • Ingvar Sigurgeirsson hefur búið til hugmyndabanka fyrir mat á skólastarfi og námsmat.
  • Guðrún Petursdóttir hannaði vefsíðu um alhliða námsmat undir leiðsögn Ingvars árið 2007.