Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Tungubrjótar

Tungubrjótar eru skemmtileg aðferð til að æfa framburð. Á ítölsku eru til margir tungubrjótar og þó nokkrir á staðarmállýskum. Ítalska orðið yfir tungubrjót er „scioglilingua“ og hér eru nokkrar síður með tungubrjóta sem þið getið spreytt ykkur á. http://www.filastrocche.it/menu.asp?idCategory=22&tipo=Scioglilingua http://www.locuta.com/gli_scioglilingua.htm … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tungubrjótar