Tvö móðurmál

Hér er ætlunin að safna saman nytsamlegum upplýsingum og ábendingum fyrir foreldra tvítyngdra barna. Hópurinn sem verður í deiglunni eru ítölsk-íslensk börn en auðvitað geta aðrir foreldrar nýtt sé þá þekkingu sem hér verður birt til þess að börnin alist upp með málvitund sem er eins nálægt tveimur móðurmálum og hægt verður komist.

Hugmyndir að framtíðarskrifum og efni:
Ábendingar – hvað skal forðast – aukinn orðaforði – að taka bæði tungumál í sátt – leikir – kennsluefni (bækur, myndir, áhugaverðar vefsíður o.fl.)