• lestrarkarl

3. bekkjarskimun og skil til skóla

mars 13th, 2018|Slökkt á athugasemdum við 3. bekkjarskimun og skil til skóla

Nú í vikunni lýkur síðustu skilafundum á LOGOS skimun úr 3. bekk. Allir foreldrar eiga að fá upplýsingar frá skóla um stöðu barns í leshraða og lesskilningi.

  • honeybee

LOGOS skimun í 6. bekk lokið

október 11th, 2017|Slökkt á athugasemdum við LOGOS skimun í 6. bekk lokið

Kennsluráðgjafar og sálfræðingar þakka góðar móttökur hjá kennurum og öllum flottu nemendunum í hverfinu okkar.

 

 

 

  • Laesisteymi_verkferlar

Hlutverk læsisteyma

ágúst 29th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Hlutverk læsisteyma

Hvernig er hægt að gera starf læsisteyma sem áhrifaríkast? Á þessari skýringamynd af læsisteymi grunnskóla er reynt að skýra hlutverk hvers og eins í læsisteyminu og hvaða ábyrgð viðkomandi ber gagnvart skólasamfélaginu.

Megináherslan er að hvert […]

Um verkefnið

Læsi – allra mál er samstarfsverkefni um mál og læsi í Breiðholti. Verkefnið fór af stað í febrúarlok 2015 með viljayfirlýsingu 15 leik- og grunnskóla auk Þjónustumiðstöðvar Breiðholts.

samstarfsyfirlysingSamstarfsaðilar verkefnisins vinna saman að því að móta þekkingarsamfélag innan hverfisins. Á hverri starfsstöð starfar læsisteymi. Fulltrúar læsisteymis sitja stýrihópsfundi í hverjum mánuði þar sem ákvarðanir um verkefnið eru teknar. Stýrihópsfundir bjóða upp á mikið flæði upplýsinga milli alla grunnskóla og þeirra leikskóla sem taka þátt í verkefninu.

hringir_vinnuferlar

Verkefnisstjórar eru Kristín Ármannsdóttir og Guðrún Sigursteinsdóttir.