• Læsisstefna-mynd

Læsisstefna Breiðholts

ágúst 13th, 2020|Slökkt á athugasemdum við Læsisstefna Breiðholts

Nú er loksins komin rafræn útgafa af læsisstefnu Breiðholts, vonandi nýtist hún öllum skólum hverfisins. Laesisstefna BREIDHOLT-lokaútgáfa

  • ruv

Krakka RÚV appið

mars 8th, 2019|Slökkt á athugasemdum við Krakka RÚV appið

Til þess að auka ílag í íslensku málumhverfi nýta foreldrar allt sem býðst. Við bendum sérstaklega á RÚV appið, sem hægt er að nýta til þess að horfa á vandað barnaefni á íslensku. Einnig er […]

  • lestrarkarl

3. bekkjarskimun og skil til skóla

mars 13th, 2018|Slökkt á athugasemdum við 3. bekkjarskimun og skil til skóla

Nú í vikunni lýkur síðustu skilafundum á LOGOS skimun úr 3. bekk. Allir foreldrar eiga að fá upplýsingar frá skóla um stöðu barns í leshraða og lesskilningi.

Um verkefnið

Læsi – allra mál er samstarfsverkefni um mál og læsi í Breiðholti. Verkefnið fór af stað í febrúarlok 2015 með viljayfirlýsingu 15 leik- og grunnskóla auk Þjónustumiðstöðvar Breiðholts.

samstarfsyfirlysingSamstarfsaðilar verkefnisins vinna saman að því að móta þekkingarsamfélag innan hverfisins. Á hverri starfsstöð starfar læsisteymi. Fulltrúar læsisteymis sitja stýrihópsfundi í hverjum mánuði þar sem ákvarðanir um verkefnið eru teknar. Stýrihópsfundir bjóða upp á mikið flæði upplýsinga milli alla grunnskóla og þeirra leikskóla sem taka þátt í verkefninu.

hringir_vinnuferlar

Verkefnisstjórar eru Kristín Ármannsdóttir og Guðrún Sigursteinsdóttir.