Lýsing

Rithöfundurinn Malcolm Gladwell setti fram kenningu um að til þess að ná heimsklassa færni í tilteknu fagi þurfi 10.000 klst. af markvissri þjálfun. Það er gaman að setja þá kenningu í samhengi við lestrarfræðin. Kortéris heimalestur á dag skilar nefnilega 913 klst á tíu árum eða næstum tíunda hluta þess sem þarf (skv. Gladwell) til að ná heimsklassa færni í lestri.

heimalestur_tafla