Lýsing

Foreldravefur Reykjavíkurborgar geymir sístækkandi gagnasafn og mikið af upplýsingunum sem þar leynast hafa verið þýddar yfir á önnur tungumál. Segja má að vefurinn stækki í hljóði því í hvert skipti sem maður opnar vefinn finnur maður nýtt og áhugavert efni ætlað foreldrum.

Af foreldravefnum